Leita í fréttum mbl.is

Stefán teflir á EM landsliđa

StefánNýjasti stórmeistari okkar Íslendinga, Stefán Kristjánsson (2485) tekur sćti í landsliđi Íslands sem teflir á EM landsliđa í Grikklandi 2.-12. nóvember nk.  Stefán tekur sćti Hannesar Hlífars Stefánssonar (2562) sem dregur sig út úr liđinu af persónulegum ástćđum.

Liđ Íslands skipa:

  • 1. SM Héđinn Steingrímsson (2562)
  • 2. SM Henrik Danielsen (2543)
  • 3. SM Stefán Kristjánsson (2485)
  • 4. FM Hjörvar Steinn Grétarsson (2442)
  • 5. AM Bragi Ţorfinnsson (2427)

 

Heimasíđa mótsins

Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Fylgja menntaskólakennaralaunin ennţá strórmeistaratignsnafnbótinni?

(Vá... tvö löng orđ í fjögurra orđa setningu  )

Gunnar Th. Gunnarsson, 13.10.2011 kl. 15:02

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Mér skilst ađ nú séu ţađ lektorslaun viđ Háskóla (og hafa alltaf veriđ).

Torfi Kristján Stefánsson, 14.10.2011 kl. 15:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8779107

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband