12.10.2011 | 23:14
Karpov heiđrađi minningu Fischers
Međan á heimsókn Anatoly Karpovs, 12. heimsmeistarans í skák, stóđ yfir um helgina gerđi hann sér leiđ ađ gröf forvera síns ađ Laugardćlum í Ölvusi, Ţar sem hann lagđi fagran blómvönd ađ leiđi hins látna.
Međ í för var Friđrik Ólafsson, stórmeistari og ţeir Guđmundur G. Ţórarinsson og Einar S. Einarsson úr Stuđningsnefnd hins fallna meistara, auk Björns Jónssonar og Óttar Felix Haukssonar frá TR, Ívars Kristjánssonar frá CCP og Sören Bech Hansen, fyrrv. forseta Danska skáksambandsins.
Efnt var til stuttrar minningarstundar í Laugardćlakirkju. Sr. Kristinn Ágúst Friđfinnson, sóknarprestur bauđ gesti velkomna og rćddi m.a. um ađ líklega vćri ţessi litla sveitakirkja skyndilega orđin víđfrćgari öđrum kirkjum hérlendis. Einar S. minnist Bobby Fisches í fáeinum orđum og hingađ komu hans og kynnti dagsskrána. Síđan voru leikin tvö af uppáhaldlögum hins látna,"My Way" međ Frank Sinatra og "Green, green grass of home" sungiđ af Tom Jones, Milli laga fór Guđmundur G. međ stuttan kafla úr sinni ágćtu minningarrćđu, "In Memory of a Master", sem hann flutti ţegar hin obinbera minningarathöfn Bobby´s fór fram 2 vikum eftir hina snöggbúnu jarđarför
hans.
Ađ lokum gafst gestum kostur á ađ rita nöfn sín í Minningarbók um hinn látna og sjá ýmis gögn og gripi, samúđarkveđur ofl. sem bárust í sínum tíma, m.a. frá Boris Spassky, mótherja Bobby Fischers í heimsmeistaraeinvíginu 1972, á ţessa leiđ: "Consider that I am with you. We are all with Bobby and he with us for ever. Bobby was my brother"
Karpov fór fögrum orđum um land og ţjóđ og hrósađi Íslendingum fyrir ađ hafa bjargađ Bobby Fischer og forđađ honum frá ţví ađ deyja í bandarísku fangelsi.
Greint var frá ţessu viđburđi í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins.
Myndaalbúm (ESE)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:17 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 8
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8779037
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.