Leita í fréttum mbl.is

Karpov heiđrađi minningu Fischers

Karpov Fischers graveMeđan á heimsókn Anatoly Karpovs, 12. heimsmeistarans í skák, stóđ yfir um helgina gerđi hann sér leiđ ađ gröf forvera síns ađ Laugardćlum í Ölvusi, Ţar sem hann lagđi fagran blómvönd ađ leiđi hins látna.  

Međ í för var Friđrik Ólafsson, stórmeistari og ţeir Guđmundur G. Ţórarinsson og Einar S. Einarsson úr Stuđningsnefnd hins fallna meistara, auk Björns Jónssonar og Óttar Felix Haukssonar frá TR, Ívars Kristjánssonar frá CCP og Sören Bech Hansen, fyrrv. forseta Danska skáksambandsins.  

Efnt var til stuttrar minningarstundar í Laugardćlakirkju. Karpov at BF Grave 1 Sr. Kristinn Ágúst Friđfinnson, sóknarprestur bauđ gesti velkomna og rćddi m.a. um ađ líklega vćri ţessi litla sveitakirkja skyndilega orđin víđfrćgari öđrum kirkjum hérlendis. Einar S. minnist Bobby Fisches í fáeinum orđum og hingađ komu hans og kynnti dagsskrána. Síđan voru leikin tvö af uppáhaldlögum hins látna,"My Way" međ Frank Sinatra og "Green, green grass of home" sungiđ af Tom Jones,  Milli laga fór Guđmundur G. međ stuttan kafla úr sinni ágćtu minningarrćđu, "In Memory of a Master", sem hann flutti ţegar hin obinbera minningarathöfn Bobby´s fór fram 2 vikum eftir hina snöggbúnu jarđarför
hans. 

Ađ lokum gafst gestum kostur á ađ rita nöfn sín í Minningarbók um hinn látna og sjá ýmis gögn og gripi, samúđarkveđur ofl. sem bárust í sínum tíma, m.a. frá Boris Spassky, mótherja Bobby Fischers í heimsmeistaraeinvíginu 1972, á ţessa leiđ: "Consider that I am with you. We are all with Bobby and he with us for ever. Bobby was my brother" 

Karpov fór fögrum orđum um land og ţjóđ og hrósađi Íslendingum fyrir ađ hafa bjargađ Bobby Fischer og forđađ honum frá ţví ađ deyja í bandarísku fangelsi. 

Greint var frá ţessu viđburđi í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins.

Myndaalbúm (ESE)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8779037

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband