Leita í fréttum mbl.is

Skemmtilegar myndir frá Íslandsmóti skákfélaga

255 (Medium)Mikill fjölda mynda hefur veriđ birtar frá Íslandsmóti skákfélaga.  Myndirnar hafa veriđ teknar af Helga Árnasyni, Einari S. Einarssyni og Halldóri Grétari Einarssyni.  Í dag bćttust viđ einkar skemmtilegar myndir teknar af Uros Matovic.

Uros ţessi er serbneskur sjálfbođaliđi í Vin, athvarfi Rauđa kross Íslands. Hann hefur engan áhuga á skák en sćkir mannfagnađi og myndar sem enginn sé morgundagurinn. Hann semsagt kíkti viđ í Rimaskóla á laugardeginum og 364 (Medium)komst í feitt, hafđi lítinn áhuga á stöđum og flćkjum en myndađi einbeitt andlit og augu á stilkum. Uros hefur komist ađ ţví ađ Ísland er nafli alheimsins, hér hefur hann hitt Kofi Annan, Yoko Ono og Sean Lennon. Hann er miđur sín ađ hafa misst af Karpov en er ađ fara á tónleika međ Björk.

Myndaalbúm Íslandsmóts skákfélaga


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8779037

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband