Leita í fréttum mbl.is

Atskákmeistaramót SSON hefst í kvöld

Atskákmeistaramótiđ hefst miđvikudaginn 19.okt kl 19:30, teflt verđur í Selinu ađ vanda, mótiđ er öllum opiđ og verđa tefldar 20 eđa 25 mín skákir, 3-4 hvert kvöld uns allir hafa teflt viđ alla.

Ćtla má ađ mótiđ komi til međ ađ taka 3-4 miđvikudagskvöld.  Ef einhverjir sjá ekki fram á ađ geta mćtt öll kvöldin kemur vel til greina ađ fresta skákum en ţó ekki fleirum en sem nemur skákum eins miđvikudagskvölds.

Engin skákćfing verđur miđvikudaginn 12.okt og er ćtlast til ţess ađ félagsmenn noti kvöldiđ heima viđ, viđ skákrannsóknir.

Ţeir sem hafa hug á ađ taka ţátt í Atskákmeistaramótinu eru beđnir um ađ skrá sig međ athugasemd viđ ţessa fćrslu eđa međ ţví ađ hafa samband viđ Magnús formann bréfleiđis; maggimatt@simnet.is eđa símleiđis; 691 2254.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 111
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 82
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband