Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót skákfélaga: Óvćnt úrslit í fyrstu umferđ

IMG 6554Óvćnt úrslit urđu í fyrstu umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem hófst í kvöld í Rimaskóla.   Skákfélag Akureyrar vann mjög óvćntan sigur á Taflfélagi Reykjavíkur, 4,5-3,5, og Mátar náđu óvćnt 4-4 jafntefli gegn Helli á sínum fyrsta ári í fyrstu deild.   Eyjamenn unnu Fjölni 6,5-1,5 og Bolvíkingar unnu eigin b-sveit 8-0 og virđast hafa á langsterkasta liđinu ađ skipa.  Nánari úrslit á 1. deild má finna hér. 

Heimsmeistarinn fyrrverandi, Anatoly Karpov, var virkur ţátttakandi í setningu mótsins.  Karpov afhendi Akureyringunum Mikael Jóhann Karlssyni og Jón Kristni Ţorgeirsson verđlaun fyrir Landsmótiđ í skólaskák sem fram fór síđasta vor.  Ágćtis umfjöllun má finna um ţađ á mbl.is.   Af ţví loknu lék Karpov fyrsta leikinn í öllum viđureignum á fyrsta borđi í fyrstu deild.  Svo skemmtilega vildi til ađ aldrei var um rćđa sama leik heldur léku menn ýmst, c4, d4, e4 eđa b3!   

Gođinn er efstur í 2. deild eftir öruggan sigur á Helli-b.  Nánari úrslit úr 2. deild má finna hér.  

Upplýsingar um 3. deild má finna hér.  Pörun fyrir 2. umferđ á Chess-Results er rétt en úrslitaskráning er ekki endanleg.  

Upplýsinga rum 4. deild má finna hér.   Rétt er ađ taka fram ađ pörun á Chess-Results er ţar ekki rétt ţar sem ţađ ljáđist ađ skrá inn úrslit b-sveitar Máta sem sátu yfir í fyrstu umferđ.  

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

klukkan 14.56 á laugardegi og engin úrslit enn í annari umferđ !!

Valgarđ (IP-tala skráđ) 8.10.2011 kl. 14:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 173
  • Frá upphafi: 8779179

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband