Leita í fréttum mbl.is

EM: Árangur einstakra liđsmanna og skákir sjöundu umferđar

Bolar á EM 2011 3EM taflfélaga lauk í Rogaska Slatina í Slóveníu í gćr.  Íslensku liđin tvö, Taflfélag Bolungarvíkur og Taflfélagiđ Hellir stóđu sig bćđi prýđilega.  Bolvíkingar lentu í 14. sćti, sem er einn besti árangur sem íslenskt félagsliđ hefur náđ á ţessu móti og voru efstir Norđurlandaliđa.  Hellismenn lentu í 25. sćti og ţar kom áfangi í hús hjá Sigurbirni Björnssyni.  EM taflfélaga er sennilega besta skákmót sem íslenskir skákmenn geta sótt, a.m.k. fyrir ţá sem ekki hafa tćkifćri á ađ tefla fyrir Íslands hönd  á Ólympíuskákmótum og EM landsliđa.

Árangur Bolvíkinga:

Bo.NameRtgPts.Avg.Rpwwedi.rtg+/-
1Kristjansson Stefan24853,5257025703,52,70,87,9
2Thorfinnsson Bragi24272247923212,03,0-1,0-10,2
3Gunnarsson Jon Viktor24223,5241224123,53,6-0,1-0,5
4Thorhallsson Throstur23884,5233424364,53,90,65,9
5Arngrimsson Dagur23533227922303,04,1-1,1-10,6
6Gislason Gudmundur22955221223705,04,20,812,3
 Samtals    21,521,40,14,8


Bolvíkingar voru varamannslausir og ţví tefldu allir 7 skákir.  Liđsstjóri ţeirra var aldursforsetinn, Guđmundur Gíslason.   Stefán Kristjánsson og Guđmundur stóđu sig best.  Árangur Stefáns samsvarađi 2570 skákstigum og hćkkar hann um 8 stig fyrir frammistöđu sína.  Stefán er ţví kominn međ 2493 skákstig og vantar ţví ađeins 7 stig til ađ verđa útnefndur stórmeistari í skák.  Hann gćti hćglega klárađ ţađ á Íslandsmóti skákfélaga sem fram fer 7.-9. október.  

Guđmundur Gíslason fékk flesta vinninga Bolvíkinga en hann fékk 5 vinninga á 6. borđi.  Árangur hans samsvarađi 2370 skákstigum og hćkkar hann um 12 stig.    Ţröstur Ţórhallsson (2388) hćkkar einnig á stigum en frammistađa hans samsvarađi 2436 skákstigum og hćkkar hann um 6 stig.

Jón Viktor Gunnarsson stendur í stađ.  Bragi og Dagur lćkka báđir á stigum.  Bragi lćkkar um 10 stig en Dagur um 11 stig.


Árangur Hellismanna:

Bo.NameRtgPts.Avg.Rpwwew-wertg+/-
1Stefansson Hannes256212534223113,6-2,6-26,1
2Thorfinnsson Bjorn241232477242732,90,10,6
3Gretarsson Hjorvar Steinn24423,5242324233,53,6-0,1-1,1
4Bjornsson Sigurbjorn23494,5239024924,53,21,319,0
5Lagerman Robert232542408240832,50,57,5
6Kristinsson Bjarni Jens203342194220120,91,116,6
      17,016,80,2216,5

Hellismenn voru varamannslausir rétt eins og Bolvíkingar.   Og rétt eins og hjá Bolvíkingum var Hellir á EM 2011aldursforsetinn liđsstjóri, ţ.e. Róbert Lagerman.

Hjá Hellismönnum stendur árangur Sigurbjörns Björnsson uppúr.  Hann fékk flesta vinninga Hellismanna, 4˝ vinning, og gerđi m.a. jafntefli viđ Dreev.  Árangur hans samsvarađi 2492 skákstigum og hćkkar hann um 19 stig fyrir hana.  Bjarni Jens Kristinsson sem var sá eini sem var ađ tefla á sínu fyrsta EM stóđ sig einnig mjög vel.  Hann hlaut 4 vinninga (reyndar einn gefins).  Árangur hans samsvarađi 2201 skákstigum og hćkkar hann um 17 stig.  Róbert fékk jafnmarga vinninga og Bjarni.  Árangur hans samsvarađi 2408 skákstigum og hćkkar hann um 8 stig.   

Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson voru nánast á pari á 2. og 3. borđi.  Björn hćkkar um 1 stig og Hjörvar lćkkar um 1 stig.  

Hannes Hlífar Stefánsson náđi sér hins vegar aldrei á strik, hlaut ađeins 1 vinning og lćkkar um 26 stig fyrir frammistöđuna.  Sennilega versta frammistađa Hannesar á alţjóđlegu móti í mörg ár, ef ekki áratugi.

Af 12 Íslendingum hćkka 7 á stigum og 5 lćkka.  Hjá ţremur eru breytingarnar óverulegar.  Faktístk má segja ađ sex skákmenn hćkki, 3 standi í stađ og 3 lćkki.  Alls hćkka íslenskir skákmenn um 21 stig fyrir frammistöđuna á EM taflfélaga sem verđur ađ teljast dágott.

Skákir íslensku liđna úr sjöundu umferđ fylgja međ.   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 25
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 177
  • Frá upphafi: 8780502

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 98
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband