Leita í fréttum mbl.is

EM ungmenna: Vignir Vatnar vann í fjórđu umferđ og er í 5.-6. sćti

Vignir VatnarVignir Vatnar Stefánsson (1444) vann pólskan andstćđing í fjórđu umferđ EM ungmenna sem fram fór í Albena í Búlgaríu í dag.  Vignir hefur 3˝ vinning og er í 5.-6. sćti í flokki drengja 8 ára og yngri.  Dagur Ragnarsson, sem teflir í flokki 14 ára og yngri, gerđi jafntefli en Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, sem teflir í flokki stúlkna 18 ára og yngri tapađi.  Dagur hefur 1˝ vinning og Jóhanna Björg hefur 1 vinning.   

Ađgengilegar skákir íslensku krakkana frá mótinu verđa birtar međ hverri frétt frá mótinu.  Ekki virđast allar skákir  vera innslegnar og stundum vantar hluta úr skákunum.


Jóhanna Björg er nr. 49 í stigaröđ 62 keppenda, Dagur er nr. 84 af 104 keppendum og Vignir nr. 14 af 85 keppendum.  Helgi Ólafsson er fararstjóri krakkanna.


Árangur íslensku skákmannanna:

Rd.SNo NameRtgFEDPts. Res.Group
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1803 ISL Rp:1692 Pts. 1.0
118WFMAdamowicz Katarzyna 2077POL2,5w 0 Girls18
232 Kolomaznikova Barbora 1985CZE2s 0 Girls18
358 Popadic Mirjana 1574BIH1w 1 Girls18
442 Haitovich Avital 1903ISR1,5s 0 Girls18
548 Arig Busra 1810TUR1w   Girls18
 Stefansson Vignir Vatnar  1444 ISL Rp:1643 Pts. 3.5
156 Nappu Maxim 0FIN2,5w 1 Boys8
268 Shidlovskiy Artemiy 0RUS2s 1 Boys8
376 Topoglu Berkay 0TUR3,5w ˝ Boys8
46 Szczurek Krzysztof 1629POL2,5s 1 Boys8
513 Amador Garcia Ismael 1454ESP3w   Boys8
 Ragnarsson Dagur  1761 ISL Rp:1926 Pts. 1.5
134 Yankelevich Lev 2072GER2w 1 Boys14
233 Martins David Pires Tavares 2077POR3w 0 Boys14
341 Beerdsen Thomas 2019NED3s 0 Boys14
467 Grahovac Danijel 1885BIH1,5s ˝ Boys14
585 Barbul Ionel 1768ROU1w   Boys14


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 109
  • Frá upphafi: 8780560

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband