Leita í fréttum mbl.is

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig, miðuð við 1. september eru komin út.  Jóhann Hjartarson er stigahæstur með 2620 skákstig, einu stigi hærri en Hannes Hlífar Stefánsson.  Aðeins einn nýliði er á listanum að þessu sinni, Guðmundur Agnar Bragason (1153).  Jón Trausti Harðarson hækkar mest frá síðasta stigalista (júní) eða um 65 stig.  Nýliði kom inn á 1000-skákaklúbbinn, Björn Þorfinnsson.

20 Stigahæstu skákmenn landsins

Jóhann Hjartarson er stighæstur íslenskra skákmanna  með 2620 skákstig.  Hannes Hlífar Stefánsson er skammt undan, stigi lægri.  Héðinn Steingrímsson er þriðji.

 

No.NameRtgCDiffCatTitClub
1Jóhann Hjartarson26200-gTB
2Hannes H Stefánsson26190-gHellir
3Héðinn Steingrímsson25520-gFjölnir
4Helgi Ólafsson25350-gTV
5Henrik Danielsen25210-gTV
6Jón Loftur Árnason25140-gTB
7Friðrik Ólafsson25100SENgTR
8Helgi Áss Grétarsson25000-gTR
9Stefán Kristjánsson24910-mTB
10Karl Þorsteins24770-mHellir
11Bragi Þorfinnsson24520-mTB
12Björn Þorfinnsson24448-mHellir
13Jón Viktor Gunnarsson24410-mTB
14Hjörvar Steinn Grétarsson242310U18fHellir
15Arnar Gunnarsson24030-mTR
16Þröstur Þórhallsson24010-gTB
17Sigurbjörn Björnsson23600-fHellir
18Björgvin Jónsson23590-mSR
19Magnús Örn Úlfarsson23590-fVíkingaklúbburinn
20Sigurður Daði Sigfússon2346-7-fGoðinn

 

Nýliðar

Aðeins einn nýliði er á listanum ný, Guðmundur Agnar Bragason með 1153 skákstig. 

Mestu hækkanir

Jón Trausti Harðarson hækkar mest frá júní-listanum eða 65 skákstig.  Felix Steinþórsson (61) og Hildur Berglind Jóhannsdóttir (60) koma næst.

No.

Name

RtgC

Diff

Cat

Club

1

Jón Trausti Harðarson

1728

65

U14

Fjölnir

2

Felix Steinþórsson

1061

61

U10

Hellir

3

Hildur B Jóhannsdóttir

1228

60

U12

Hellir

4

Gauti Páll Jónsson

1337

34

U12

TR

5

Birkir Karl Sigurðsson

1774

33

U16

SFÍ

6

Dagur Ragnarsson

1997

31

U14

Fjölnir

7

Ingvar Egill Vignisson

1384

22

-

Hellir

8

Kristófer Jóel Jóhannesson

1481

21

U12

Fjölnir

9

Páll Sigurðsson

2008

19

-

TG

10

Atli Jóhann Leósson

1732

17

-

KR

 

Stigahæstu skákkonur landsins

32 skákkonur eru á listanum.  Lenka Ptácníková (2239) er langhæst en í næstum sætum eru Guðlaug Þorsteinsdóttir (2053) og Hallgerður Helga Þorseinsdóttir (2023).

No.

Name

RtgC

Diff

Cat

Club

1

Lenka Ptácníková

2239

0

-

Hellir

2

Guðlaug U Þorsteinsdóttir

2053

0

-

TG

3

Hallgerður H Þorsteinsdóttir

2023

-17

U20

Hellir

4

Tinna Kristín Finnbogadóttir

1868

0

U20

UMSB

5

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

1831

11

U18

Hellir

6

Guðfríður L Grétarsdóttir

1820

0

-

Hellir

7

Harpa Ingólfsdóttir

1805

0

-

Hellir

8

Sigurlaug R Friðþjófsdóttir

1740

0

-

TR

9

Sigríður Björg Helgadóttir

1739

0

U20

Fjölnir

10

Elsa María Krístinardóttir

1709

0

-

Hellir

 

Stigahæstu ungmenni landsins

144 ungmenni, 20 ára og yngri, eru á listanum.  Hjörvar Steinn Grétarsson (2423) er langhæstur en í næstum sætum eru Daði Ómarsson (2270) og Sverrir Þorgeirsson (2222).

No.

Name

RtgC

Diff

Cat

Club

1

Hjörvar Steinn Grétarsson

2423

10

U18

Hellir

2

Daði Ómarsson

2270

0

U20

TR

3

Sverrir Þorgeirsson

2222

0

U20

Haukar

4

Ingvar Ásbjörnsson

2025

0

U20

Fjölnir

5

Hallgerður H Þorsteinsdóttir

2023

-17

U20

Hellir

6

Dagur Ragnarsson

1997

31

U14

Fjölnir

7

Bjarni Jens Kristinsson

1997

0

U20

Hellir

8

Helgi Brynjarsson

1968

0

U20

Hellir

9

Patrekur Maron Magnússon

1964

0

U18

SFÍ

10

Nökkvi Sverrisson

1951

-1

U18

TV

 

Stigahæstu öldungar landsins

146 öldungar, 60 ára og eldri eru á listanum.  Friðrik Ólafsson (25510) er langhæstur, Bragi Halldórsson (2205) kemur annar og Björn Þorsteinsson (2198) þriðji.

No.

Name

RtgC

Diff

Cat

Club

1

Friðrik Ólafsson

2510

0

SEN

TR

2

Bragi Halldórsson

2205

-2

SEN

Hellir

3

Björn Þorsteinsson

2198

0

SEN

Goðinn

4

Magnús Sólmundarson

2190

0

SEN

SSON

5

Júlíus Friðjónsson

2180

0

SEN

TR

6

Jón Torfason

2175

0

SEN

KR

7

Björgvin Víglundsson

2145

0

SEN

TR

8

Arnþór S Einarsson

2125

0

SEN

TR

9

Jónas Þorvaldsson

2110

0

SEN

TR

10

Ólafur Kristjánsson

2110

0

SEN

SA

 

1000- skáka klúbburinn

No.

Name

RtgC

Cat

Tit

Games

Club

1

Sævar Jóhann Bjarnason

2091

-

m

1586

SFÍ

2

Gylfi Þór Þórhallsson

2156

-

 

1212

SA

3

Þröstur Þórhallsson

2401

-

g

1186

TB

4

Jóhann Hjörtur Ragnarsson

2057

-

 

1128

TG

5

Hannes H Stefánsson

2619

-

g

1042

Hellir

6

Jón Viktor Gunnarsson

2441

-

m

1020

TB

7

Björn Þorfinnsson

2444

-

m

1001

Hellir

 

Reiknuð mót

Heimasíða íslenskra skákstiga

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8779022

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband