12.9.2011 | 16:35
Ný íslensk skákstig
Ný íslensk skákstig, miðuð við 1. september eru komin út. Jóhann Hjartarson er stigahæstur með 2620 skákstig, einu stigi hærri en Hannes Hlífar Stefánsson. Aðeins einn nýliði er á listanum að þessu sinni, Guðmundur Agnar Bragason (1153). Jón Trausti Harðarson hækkar mest frá síðasta stigalista (júní) eða um 65 stig. Nýliði kom inn á 1000-skákaklúbbinn, Björn Þorfinnsson.
20 Stigahæstu skákmenn landsins
Jóhann Hjartarson er stighæstur íslenskra skákmanna með 2620 skákstig. Hannes Hlífar Stefánsson er skammt undan, stigi lægri. Héðinn Steingrímsson er þriðji.
No. | Name | RtgC | Diff | Cat | Tit | Club |
1 | Jóhann Hjartarson | 2620 | 0 | - | g | TB |
2 | Hannes H Stefánsson | 2619 | 0 | - | g | Hellir |
3 | Héðinn Steingrímsson | 2552 | 0 | - | g | Fjölnir |
4 | Helgi Ólafsson | 2535 | 0 | - | g | TV |
5 | Henrik Danielsen | 2521 | 0 | - | g | TV |
6 | Jón Loftur Árnason | 2514 | 0 | - | g | TB |
7 | Friðrik Ólafsson | 2510 | 0 | SEN | g | TR |
8 | Helgi Áss Grétarsson | 2500 | 0 | - | g | TR |
9 | Stefán Kristjánsson | 2491 | 0 | - | m | TB |
10 | Karl Þorsteins | 2477 | 0 | - | m | Hellir |
11 | Bragi Þorfinnsson | 2452 | 0 | - | m | TB |
12 | Björn Þorfinnsson | 2444 | 8 | - | m | Hellir |
13 | Jón Viktor Gunnarsson | 2441 | 0 | - | m | TB |
14 | Hjörvar Steinn Grétarsson | 2423 | 10 | U18 | f | Hellir |
15 | Arnar Gunnarsson | 2403 | 0 | - | m | TR |
16 | Þröstur Þórhallsson | 2401 | 0 | - | g | TB |
17 | Sigurbjörn Björnsson | 2360 | 0 | - | f | Hellir |
18 | Björgvin Jónsson | 2359 | 0 | - | m | SR |
19 | Magnús Örn Úlfarsson | 2359 | 0 | - | f | Víkingaklúbburinn |
20 | Sigurður Daði Sigfússon | 2346 | -7 | - | f | Goðinn |
Nýliðar
Aðeins einn nýliði er á listanum ný, Guðmundur Agnar Bragason með 1153 skákstig.
Mestu hækkanir
Jón Trausti Harðarson hækkar mest frá júní-listanum eða 65 skákstig. Felix Steinþórsson (61) og Hildur Berglind Jóhannsdóttir (60) koma næst.
No. | Name | RtgC | Diff | Cat | Club |
1 | Jón Trausti Harðarson | 1728 | 65 | U14 | Fjölnir |
2 | Felix Steinþórsson | 1061 | 61 | U10 | Hellir |
3 | Hildur B Jóhannsdóttir | 1228 | 60 | U12 | Hellir |
4 | Gauti Páll Jónsson | 1337 | 34 | U12 | TR |
5 | Birkir Karl Sigurðsson | 1774 | 33 | U16 | SFÍ |
6 | Dagur Ragnarsson | 1997 | 31 | U14 | Fjölnir |
7 | Ingvar Egill Vignisson | 1384 | 22 | - | Hellir |
8 | Kristófer Jóel Jóhannesson | 1481 | 21 | U12 | Fjölnir |
9 | Páll Sigurðsson | 2008 | 19 | - | TG |
10 | Atli Jóhann Leósson | 1732 | 17 | - | KR |
Stigahæstu skákkonur landsins
32 skákkonur eru á listanum. Lenka Ptácníková (2239) er langhæst en í næstum sætum eru Guðlaug Þorsteinsdóttir (2053) og Hallgerður Helga Þorseinsdóttir (2023).
No. | Name | RtgC | Diff | Cat | Club |
1 | Lenka Ptácníková | 2239 | 0 | - | Hellir |
2 | Guðlaug U Þorsteinsdóttir | 2053 | 0 | - | TG |
3 | Hallgerður H Þorsteinsdóttir | 2023 | -17 | U20 | Hellir |
4 | Tinna Kristín Finnbogadóttir | 1868 | 0 | U20 | UMSB |
5 | Jóhanna Björg Jóhannsdóttir | 1831 | 11 | U18 | Hellir |
6 | Guðfríður L Grétarsdóttir | 1820 | 0 | - | Hellir |
7 | Harpa Ingólfsdóttir | 1805 | 0 | - | Hellir |
8 | Sigurlaug R Friðþjófsdóttir | 1740 | 0 | - | TR |
9 | Sigríður Björg Helgadóttir | 1739 | 0 | U20 | Fjölnir |
10 | Elsa María Krístinardóttir | 1709 | 0 | - | Hellir |
Stigahæstu ungmenni landsins
144 ungmenni, 20 ára og yngri, eru á listanum. Hjörvar Steinn Grétarsson (2423) er langhæstur en í næstum sætum eru Daði Ómarsson (2270) og Sverrir Þorgeirsson (2222).
No. | Name | RtgC | Diff | Cat | Club |
1 | Hjörvar Steinn Grétarsson | 2423 | 10 | U18 | Hellir |
2 | Daði Ómarsson | 2270 | 0 | U20 | TR |
3 | Sverrir Þorgeirsson | 2222 | 0 | U20 | Haukar |
4 | Ingvar Ásbjörnsson | 2025 | 0 | U20 | Fjölnir |
5 | Hallgerður H Þorsteinsdóttir | 2023 | -17 | U20 | Hellir |
6 | Dagur Ragnarsson | 1997 | 31 | U14 | Fjölnir |
7 | Bjarni Jens Kristinsson | 1997 | 0 | U20 | Hellir |
8 | Helgi Brynjarsson | 1968 | 0 | U20 | Hellir |
9 | Patrekur Maron Magnússon | 1964 | 0 | U18 | SFÍ |
10 | Nökkvi Sverrisson | 1951 | -1 | U18 | TV |
Stigahæstu öldungar landsins
146 öldungar, 60 ára og eldri eru á listanum. Friðrik Ólafsson (25510) er langhæstur, Bragi Halldórsson (2205) kemur annar og Björn Þorsteinsson (2198) þriðji.
No. | Name | RtgC | Diff | Cat | Club |
1 | Friðrik Ólafsson | 2510 | 0 | SEN | TR |
2 | Bragi Halldórsson | 2205 | -2 | SEN | Hellir |
3 | Björn Þorsteinsson | 2198 | 0 | SEN | Goðinn |
4 | Magnús Sólmundarson | 2190 | 0 | SEN | SSON |
5 | Júlíus Friðjónsson | 2180 | 0 | SEN | TR |
6 | Jón Torfason | 2175 | 0 | SEN | KR |
7 | Björgvin Víglundsson | 2145 | 0 | SEN | TR |
8 | Arnþór S Einarsson | 2125 | 0 | SEN | TR |
9 | Jónas Þorvaldsson | 2110 | 0 | SEN | TR |
10 | Ólafur Kristjánsson | 2110 | 0 | SEN | SA |
1000- skáka klúbburinn
No. | Name | RtgC | Cat | Tit | Games | Club |
1 | Sævar Jóhann Bjarnason | 2091 | - | m | 1586 | SFÍ |
2 | Gylfi Þór Þórhallsson | 2156 | - |
| 1212 | SA |
3 | Þröstur Þórhallsson | 2401 | - | g | 1186 | TB |
4 | Jóhann Hjörtur Ragnarsson | 2057 | - |
| 1128 | TG |
5 | Hannes H Stefánsson | 2619 | - | g | 1042 | Hellir |
6 | Jón Viktor Gunnarsson | 2441 | - | m | 1020 | TB |
7 | Björn Þorfinnsson | 2444 | - | m | 1001 | Hellir |
Reiknuð mót
- Stigamót Hellis (5.-7. umferð)
- Meistaramót Hellis (1.-5. umferð)
- NM grunnskólasveita
- Meistaramót SSON (1. umferð)
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákstig | Breytt s.d. kl. 20:10 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ný vefsíða Skák.is!
- Loftur fær Héðin í fyrstu umferð
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á l...
- Ný alþjóðleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - með vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Æsir - vertíðarlok
- Fundargerð aðalfundar SÍ
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferð Altibox Norway Chess
- Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimilið, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíða SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíða tileinkuð Friðriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíþróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallþráður skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef þú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alþjóðlega skáksambandið
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norræna skákfréttasíðan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 16
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8779022
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 113
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.