4.9.2011 | 19:00
Sunnudagsmogginn: Máta sig viđ ţá allra bestu

Mátar ţreyta frumraun sína í fyrstu deild Íslandsmótsins í vetur og Pálmi viđurkennir ađ ađeins fari um ţá. Viđ erum ađ leita hófanna um liđstyrk en ţurfum ađ hafa snör handtök ţví ađ Íslandsmót taflfélaga hefst í byrjun október," segir Pálmi en teflt er á átta borđum í efstu deild.
Rúnar Sigurpálsson og Arnar Ţorsteinsson hafa leitt hópinn til ţessa og hefur Pálmi áhuga á fleiri skákmönnum í ţeim gćđaflokki.
Mátar ćtla ekki ađ láta sér nćgja ađ tefla međal hinna bestu heldur er einnig stefnt ađ ţví ađ senda liđ til keppni í 4. deild. Ađ óbreyttu munu nokkrir gamalkunnir stjórnmálamenn tefla ţar fyrir hönd Máta, svo sem Halldór Blöndal, Guđni Ágústsson, Guđjón Guđmundsson og Gunnar I. Birgisson. Einnig er ekki útilokađ ađ rithöfundurinn Huldar Breiđfjörđ setjist viđ taflborđiđ. Pálmi segir Máta hittast vikulega yfir vetrartímann og tefla og hlakkar til ađ takast á viđ nýja félaga í vetur. Milli skáka er svo vitaskuld rćtt fjálglega um landsins gagn og nauđsynjar.
Mátar munu ekki ađeins tefla í vetur ţví félagiđ hefur ađ beiđni Skáksambands Íslands tekiđ ađ sér ađ endurreisa Tímaritiđ Skák. Ţađ hefur legiđ í láginni um nokkurt skeiđ og segir Pálmi ţađ verđuga áskorun ađ taka upp ţráđinn.
Fyrirhugađ er ađ tímaritiđ komi út einu sinni á ári, í tengslum viđ Reykjavík Open í byrjun mars. Pálmi segir menn ţegar farna ađ safna efni en auk hefđbundinna ţátta, svo sem umfjöllunar um helstu mót, verkefni landsliđsins, ćskulýđsstarf og fleira, er meiningin ađ leita líka fanga á óhefđbundinn hátt. Ţá er ég ađ tala um ađ rýna í skáksöguna, miđla reynslusögum og fleira," segir Pálmi og bćtir viđ ađ hćgt sé ađ skrá sig í áskrift á skak.is.
------------------------------
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 28. ágúst sl. Morgunblađiđ, og Orri Páll Ormarsson, sem skrifađi greinina, fá ţakkir fyrir ađ leyfa birtingu. Mynd eftir Sigurgeir S.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 29.8.2011 kl. 22:38 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 20
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 339
- Frá upphafi: 8780123
Annađ
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 253
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.