Leita í fréttum mbl.is

Hrađskákeppni taflfélaga: Átta liđa úrslit hefjast í kvöld

Átta liđa úrslit Hrađskákkeppni taflfélaga hefjast í kvöld međ tveimur viđureignum.  Báđar fara ţćr fram í húsakynnum TR, Faxafeni 12, og hefjast kl. 19:30.  Ţađ er annars vegar viđureign TR og SA og hins vegar viđureign Íslandsmeistara Bolvíkinga og Reyknesinga.  

Á fimmtudag fer svo fram viđureign Skákfélags Íslands og Víkingaklúbbsins og á föstudag fer fram viđureign Hrađskákmeistara Hellis og Gođans.  Báđar viđureignirnar fara fram í húsnćđi SÍ.  Á fimmtudag hefst taflmennskan kl. 19:30 en kl. 20:30 á föstudag.

Dregiđ verđur í undanúrslit strax ađ lokinni viđureign Hellis og Gođans á föstudag.  

http://hellir.blog.is/blog/hellir/

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.8.): 94
  • Sl. sólarhring: 102
  • Sl. viku: 264
  • Frá upphafi: 8779957

Annađ

  • Innlit í dag: 74
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 74
  • IP-tölur í dag: 72

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband