Leita í fréttum mbl.is

Málţing og skák í Skálholti

IMG 5502Fyrir helgina var haldiđ alţjóđlegt málţing um taflmennina frá Ljóđhúsum (Lewis) í Skálholti, sem hófst međ setningarathöfn og tveimur fyrirlesturm, annars vegar um stađinn sjálfan á 12. öld og ţađ ţjóđfélagslega umhverfi sem hugsanlega skóp ţá og hins vegar um Páll Jónsson, biskup, ţar sem minnst var 800 ára ártíđar hans, sem mannsins sem var mögulega ađ baki gerđ ţeirra.

Síđar hélt málţingiđ áfram í fyrirlestrasal Skálholtsskóla ţar sem innlendir og erlendir frćđimenn og kenningasmiđir fluttu erindi sín
og tókust á um líklegan uppruna ţeirra.

Ţađ sem mikla athygli vakti í hádegishléi var kapptefli ţeirra Friđriks

IMG 5526

 Ólafssonar, stórmeistara, fyrrv. forseta FIDE og Guđfríđar Lilju Grétarsdóttur, alţingismanns og fyrrv. forseta SÍ. Ţau telfdu eina 7 mínútna hrađskák međ afsteypum (replikum) af hinum fornu sögualdarskákmönnum sem málţingsgestir og ađrir fylgdust međ af miklum áhuga.  Skákinni lauk međ sigri Friđríks eftir ađ Lilja hafđi misgripiđ sig á mönnum, berserk (hrók) og biskup, sem leiddi til lakara talfs.

Keppt var um "Cup" frá Breska Ţjóđminjasafninu, međ eftirmyndum af hinum sögufrćgu og leyndardómsfullu taflmönnum, en upprunni ţeirra er mönnum enn hulin ráđgáta og engu hćgt ađ slá föstu um hann ađ öđru leyti en ţví ađ ţeir eru örugglega norrćnir og gerđir annađ hvort í Noregi eđa á Íslandi, sem frćđimennirnir voru sammála um.

Myndaalbúm: http://www.skak.blog.is/album/malting_og_skak_2011/ 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8778951

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband