16.8.2011 | 14:25
Bolvíkingar unnu bikarmeistaranna
Guđmundur Dađason skrifar:
Bolvíkingar og KR-ingar áttust viđ í 1. umferđ hrađskákkeppni taflfélaga í gćr. Enn eitt áriđ, ţessi liđ dragast merkilega oft saman. KR-ingar eru enn ađ fagna sigrinum á Ţór og ţegar viđ mćttum í Frostaskjóliđ tók Bikarinn í öllu sínu veldi á móti okkur. Flottur gripur. Viđ landsbyggđarmenn urđum auđvitađ ađ hefna og mćttum óhrćddir til leiks, engin slá til ađ bjarga KR í ţetta skiptiđ. Augljóst var í upphafi ađ einu eđa tveim ELO stigum munađi á liđunum. Viđ tókum strax forystuna međ 4,5-1,5 sigrum í fyrstu tveim umferđunum. Ţá ţriđju vann KR međ minnsta mun en ţađ reyndist eina sigurumferđin ţeirra. Viđ bćttum svo í og eftir 5-1 sigur í 6. umferđ var ljóst ađ stađan í hálfleik var 24-12. Helmingsmunur og í seinni hálfleik bćttum viđ í. Lokatölur urđu 52-20 Íslandsmeisturunum í vil.
Stefán, Jón Viktor, Ţröstur og Dagur drógu vagninn og fengu 42 vinninga samtals. Ţröstur var ađ venju međ fullt hús en ţađ tekur varla ađ nefna ţađ. Mađurinn er međ rugl skor fyrir Bolvíkinga í ţessari keppni og heyrir til undantekninga ef hann missir punkt. Athyglisverđasta viđureignin var á milli Stefáns og Sigurđar Herlufsen. Í fyrri skákinni fórnađi Stefán manni fyrir mjög vćnlega sókn. Sigurđur varđist vel og Stefán ţurfti ađ nota mikinn tíma til ađ finna sigurleiđina. Ţađ tókst ađ lokum en tíminn ţraut og Sigurđur fagnađi sigri. Í seinni skákinni vann Sigurđur mann og vélađi Stefán svo hćgt og örugglega niđur. Dćmiđ snérist hins vegar viđ og nú var ţađ Sigurđur sem féll í kolunninni stöđu. Stefán getur ţakkađ ćđri máttarvöldum fyrir ađ hafa náđ 1-1 jafntefli á móti Sigurđi. Eđa setti hann kannski upp ósýnilega slá?Viđ ţökkum KR fyrir góđar móttökur og skemmtilegar skákir. Sjálfsagt mćtumst viđ aftur ađ ári!
Guđmundur Dađason, liđsstjóri.
Árangur Bolvíkinga:
- Ţröstur Ţórhallsson 11 af 11
- Dagur Arngrímsson 11 af 12
- Jón Viktor Gunnarsson 10 af 11
- Stefán Kristjánsson 10 af 12
- Árni Ármann Árnason 5,5 af 12
- Sćbjörn Guđfinnsson 3 af 8
- Guđmundur Dađason 1,5 af 6
Árangur KR-inga:
- Jón G. Friđjónsson 5,5 af 12
- Sigurđur Herlufsen 4,5 af 12
- Jóhann Örn Sigurjónsson 3,5 af 12
- Vilhjálmur Guđjónsson 3 af 12
- Ingimar Jónsson 2,5 af 12
- Gunnar Skarphéđinsson 1 af 12
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 1
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 8778922
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.