Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar hafđi sigur á hádegismóti í Akademíunni

P1010363Hens una sumus (Viđ erum ein fjölskylda) mótiđ hófst á hádegi í dag. Mótiđ var haldiđ í tilefni af söfnun handa hungruđum börnun í Sómalíu um helgina í Ráđhúsi Reykjavíkur, ţar sem nemendur Skákakademíu Reykjarvíkur stóđu vaktina alla helgina međ einstakri prýđi.

Teflt var í blíđviđrinu á Tjarnargötu, fimm umferđa hrađmót. Eftir fjórar umferđir var gert smáhlé á mótinu sjálfu, og ţátttakendum sem gestir gćddu sér á ljúfengri, og fagurskreyttri fjölskyldu-súkkulađiköku.P1010393

Í fimmtu umferđ mćttust Páll Andrason og Hjörvar Steinn Grétarsson í hreinni úrslitaskák, og ţrátt fyrir vafasama byrjun hjá Hjörvari 1.e4- f5? Hafđi Hjörvar sigur og vann mótiđ međ fullu húsi.

Tjarnargatan iđađi á lifi í hádeginu og mátti sjá marga bílana stoppa viđ og rýna í snilldina í gegnum bílrúđuna.

Lokaniđurstađan var ţessi ; GENS UNA SUMUS.

Lokastađan:

SćtiNafnVinnStig
1Hjörvar Steinn Grétarsson59,0
2-3Gunnar Björnsson410,0
 Páll Andrason48,0
4-5Jón Trausti Harđarsson3,59,5
 Gauti Páll Jónsson3,56,5
6-10Vignir Vatnar Stefánsson39,0
 Stefán Bergsson37,0
 Donika Kolica37,0
 Hilmir Freyr Heimisson36,5
 Inga Birgisdóttir36,0
11-16Oliver Aron Jóhannson29,5
 Hrund Hauksdóttir29,0
 Kristófer Jóel Jóhannesson28,0
 Nansý Davíđsdóttir27,0
 Jóhann Arnar Finnson27,0
 Heimir Páll Ragnarsson24,0
17-19Haukur Halldórsson17,0
 Símon Ţórhallson17,0
 Svandís Ríkharđsdóttir16,0
20Alísa Svansdóttir08,5


Myndaalbúm (BÍK og fleiri)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 120
  • Frá upphafi: 8771474

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband