Leita í fréttum mbl.is

Fćreyingar unnu landskeppnina

Fćreyingar Fćreyingar stóđust öll áhlaup íslensku sveitarinnar í seinni umferđinni í dag. Áđur en hendi var veifađ höfđu ţeir náđ 3-0 forskoti og eftir ţađ varđ ekki viđ neitt ráđiđ. Ţeir gátu ţví bókađ öruggan sigur = 12,5-9,5.  Ţetta er annađ skiptiđ í röđ sem Fćreyringar leggja Íslendinga í landsdystinum.

Síđari umferđin var tefld í Hofi á Akureyri.

 

Úrslit síđari umferđarinnar: 

 1. Sigurđur Dađi Sigfússon - John Rřdgaard  ˝-˝ 
 2. Áskell Örn Kárason - Sjúrđur Thorsteinsson ˝-˝
 3. Halldór Brynjar Halldórsson - Wille Olsen 0-1
 4. Rúnar Sigurpálsson - Herluf Hansen 1-0
 5. Ţór Valtýsson - Jákup á Rógvu Andreasen 0-1
 6. Viđar Jónsson - Andreas Andreasen 1-0
 7. Sigurđur Arnarson - Arild Rimestad 0-1
 8. Mikael Jóhann Karlsson - Wensil Hřjgaard 0-1
 9. Hjörleifur Halldórsson - Rogvi Olsen ˝-˝
 10. Jakob Sćvar Sigurđsson - Einar Olsen ˝-˝
 11. Jón Kristinn Ţorgeirsson - Hanus Ingi Hansen ˝-˝



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 8778840

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband