Leita í fréttum mbl.is

Baldri gengur vel í Saint Ló

baldur teodor set up a nice trap to mate his opponent03Baldur Teódór Petersson (1032) heldur áfram ađ gera góđa hluti á skákhátíđinni í Saint Ló í Frakklandi.  Í nćstsíđustu umferđ, sem fram fór í dag,  vann hann skákmann međ 1705 skákstig.  Baldur hefur 5 vinninga.  Sóley Lind Pálsdóttir (1194) tapađi.  Baldur hefur 5 vinninga en Sóley hefur 3 vinninga en ţau tefla í opnum unglingaflokki.  Páll Sigurđsson (1957) er kominn á beinu brautina í opnum flokki og vann sína ađra skák í röđ og hefur 50% vinningshlutfall.  Mótinu lýkur á morgun.

Halla Sigurđsdóttir (móđir Baldurs og systir Páls) hefur sent Skák.is myndir sem finna má í myndaalbúmi.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8778923

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband