10.7.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Erfiđur andstćđingur
Bobby hló. Erkifjandi hans Efim Geller sem hafđi unniđ ţrjár síđustu skákir sem ţeir höfđu teflt bauđ nú jafntefli eftir sjö leiki ţó hann hefđi hvítt. Eins og kaupin gerđust á eyrinni í ţá daga, hentađi jafntefli ţeim ágćtlega ţannig séđ ţarna á millisvćđamótinu í Palma í desember 1970. Sex efstu kćmust áfram og ţeir yrđu áfram í fararbroddi. En Bobby Fischer gaf andstćđingi ótvírćtt til kynna ađ seint myndi hann skríđa inn í hrćđslubandalag međ Rússunum: Ég sem aldrei um jafntefli í innan viđ 40 leikjum, sagđi hann viđ Geller sem setti dreyrrauđan. Jćja karlinn, svo ţú telur ţig vera snilling svipurinn hvarf. Og örlaganornirnar hófu nýjan spuna; samanrekni stórmeistarinn frá Odessa lagđi niđur vopnin eftir 72 leiki. Og Fischer vann mótiđ međ fáheyrđum yfirburđum. Allir frćgustu skákmeistarar sögunnar hafa átt sinn erkifjanda sem af undarlegum ástćđum reyndist ţeim erfiđari viđfangs en ađrir.
Á uppgangsárum sínum mátti Garrí Kasparov hvađ eftir annađ lúta í lćgra haldi fyrir skákmanni sem var ađallega ţekktur sem andófsmađur í Sovétríkjunum, Boris Gulko. Mikhael Tal átti sér erfkifjanda sem fáir kannast viđ í dag en ţegar hann lést áriđ 1963 skrifađi töframađurinn falleg eftirmćli um Ratmir Nezhmetdinov sem vann Tal ţrisvar á árunum 1957-61.
Erkifjandi Boris Spasskís er betur ţekkt stćrđ. Spasskí gat ekki teflt viđ Anatolí Karpov, í kappskákum er stađan ţar 12:1 ásamt fjölmörgum jafnteflum.
Fyrsti stórmeistari Íslendinga, Friđrik Ólafsson, komst aldrei upp međ neinn mođreyk gegn Vasilí Smyslov; ţar er stađan 5:0 međ sex jafnteflum.
Wisvanathan Anand vakti verulega athygli ţegar hann vann óvćntan sigur á stórmótinu í Reggio
Emila um áramótin 1991-´92. Ţar vann hann Kasparov međ svörtu og bjuggust margir viđ ţví ađ hann yrđi heimsmeistaranum erfiđur á komandi árum. Reyndin varđ önnur. Kasparov hafđi á honum slíkt heljartak ađ ţegar hann dró sig í hlé áriđ 2005 hafđi hann unniđ Indverjann 16 sinnum og einungis tapađ ţrisvar auk jafntefla. Í HM-einvígi ţeirra í New York 1995 komst Anand yfir eftir níu skákir. Í tíundu skákinni var Kasparov eins og ljón í búri og náđi ađ skjóta á Anand nokkkrum leikjum sem voru vandlega undirbúnir međ hjálp tölvuforrita.
Fyrr á ţví ári hafđi hann leitađ í smiđju til 19. aldar skákmeistarans Evans skipstjóra:
Minningarmót um Tal, Riga 1995:
Garrí Kasparov Wisvanathan Anand
Ítalskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. b4 Bxb4 5. c3 Be7 6. d4 Ra5 7. Be2!?Ţetta var nýr snúningur á sínum tíma.
7. ... exd4 8. Dxd4 Rf6
Annar möguleiki er 8. ... d6 9. Dxg7 Bf6
9. e5 Rc6 10. Dh4 Rd5 11. Dg3 g6 12. O-O Rb6 13. c4 d6 14. Hd1 Rd7 15. Bh6! Rcxe5 16. Rxe5 Rxe5 17. Rc3!
Öll áhersla á frumkvćđiđ og mun sterkara en 17. Bg7 Bf6!
17. ... f6 18. c5! Rf7 19. cxd6 cxd6
Betra virđist 19. ... Bxd6 en eftir 20. De3+ De7 21. Dxe7+ Bxe7 22. Bg7!er svarta stađan erfiđ.
20. De3 Rxh6 21. Dxh6 Bf8 22. De3+ Kf7
22. ... De7 er svarađ međ 23. Re4 o.s.frv.
23. Rd5 Be6 24. Rf4 De7?
Tapar, 24. ... Bc8 var eini varnarleikurinn.
- Dálítinn tíma tekur ađ átta sig á ţví ađ svartur er varnarlaus eftir ţennan rólega leik og Anand gafst upp.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 3. júlí
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 3.7.2011 kl. 16:14 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 124
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar


Augnablik - sćki gögn...



Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.