Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar međ AM-áfanga ţrátt fyrir ađ tvćr umferđir séu eftir

 

Hjörvar
Hjörvar Steinn Grétarsson (2422) náđi sínum fyrsta áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli í dag í Búdapest.  Hjörvar gerđi jafntefli viđ ungverska alţjóđlega meistarann Oliver Mihok (2454) í dag og hefur hlotiđ 5 vinninga í 7 skákum ení áfangann ţarf 5 vinninga í 9 skákum.  Hjörvar hefur möguleika a ađ ná krćkja sér í stórmeistaraáfanga en til ţess ţarf hann ađ vinna báđar skákirnar sem eftir eru en hann á eftir ađ mćta tveimur stórmeisturum.  Dađi Ómarsson tapađi fyrir enska FIDE-meistaranum Mark Lyell (2171) en Nökkvi vann Ungverjann Gyula Lakat (1899).   Dađi hefur 3,5 vinning en Nökkvi hefur 4,5 vinning.  Ţeir hafa báđir teflt 8 skákir.  

 

Hjörvar er efstur í sínum flokki, Dađi er í 7.-10. sćti og Nökkvi er í 4.-5. sćti.

Í SM-flokki sem Hjörvar teflir í eru međalstign 2412 skákstig.  Hjörvar er nr. 6 í stigaröđ 10 keppenda.  Í AM-flokki, sem Dađi sem teflir í eru međalstigin 2247 skákstig.  Dađi er nr. 9 í stigaröđ 12 keppenda.  Í FM-flokki sem Nökkvi teflir í eru međalstigin 2039 skákstig.  Nökkvi er stigalćgstur 12 keppenda.


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 18
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8778675

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband