10.6.2011 | 16:30
Skák Ofsi (Chess Fury)
Skemmtileg stuttmynd (video) frá kappskák í KR-klúbbnum sl. vetur, ţar sem skákgleđin ein rćđur ríkjum, auk einbeitts sigurvilja, er komin á YouTube, ţar sem hćgt er ađ skođa hana í hárri upplausn og fullri skjástćrđ.
Fjallađ var um Skákherdeild KR í síđasta hefti (3/2011) af New in Chess", einu vinsćlasta og útbreiddasta skáktímariti heims, í ítarlegri grein sem liđsmađur hennar Robert Hess, stórmeistari, skrifađi um ţátttöku sína í MP-Reykjavíkurskákmótinu og Íslandsmóti skákfélaga nú í vetur og reynslu sína af KR-ingum.
Í greinninni, sem ber fyrirsögnina Not even the warm-up games are easy in Iceland" og ţekur einar 8 síđur í ritinu, fer Robert Hess fögrum orđum um land og ţjóđ, mótshaldiđ og hinn mikla skákáhuga hér. Hann lýsir m.a. heimsókn sinni á lögmannsstofu Kristjáns Stefánssonar í fylgd Einars Ess, sem lét ţessi orđ falla viđ hann, eftir ađ greinarhöfundur hafđi komist í hann krappan í tveimur hrađskákum viđ formanninn. Hess lýsir ţátttöku sinni í hrađskákmóti KR, sem mjög áhrifaríkri reynslu og einu ţví eftirminnilegasta sem fyrir hann hafi boriđ í ferđinni, ţar sem hátt í 30 keppendur, margir á sjötugsaldri eđa eldri, létu sér ekki muna um ađ telfa 13 kappskákir innbyrđis og viđ sér langtum yngri menn í yfir 3 tíma án ţess ađ blása úr nös.
Dirk Jan ten Geusendam, ađalritstjóri NIC, hefur lýst yfir mikilli ánćgju sinni viđ undirritađarn yfir ţessari ágćtu grein í léttum dúr um skák á Íslandi, en henni fylgja margar myndir og skákskýringar.
Myndbandiđ Skák Ofsi", sem hér fylgir međ, er sett saman úr ljósmyndum frá 2 skákkvöldum í KR í mars. Ţađ lýsir mjög vel ţeirri miklu ákefđ sem fylgir taflmennsku sannra ástríđuskákmanna ţegar hinn einbeitti sigurvilji ber ţá allt ađ ţví ofurliđi og ánćgjunni yfir ţví ađ telfa skák halda engin bönd.Meira á : www.kr.is (skák)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:34 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 144
- Frá upphafi: 8778678
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.