Leita í fréttum mbl.is

Fjöltefli í Háskóla unga fólksins

IMG 1172Ţađ voru tíu efnilegir krakkar sem tóku ţátt í fjöltefli viđ Róbert Lagerman ţriđjudaginn 7. júní. Fjöltefliđ var hluti af dagskrá Háskóla unga fólksins sem fer fram ţessa vikuna viđ Háskóla Íslands.

Fjöltefliđ fór fram fyrir utan Háskólatorg í ágćtis veđri, nóg af sól allavega ţótt ţađ hafi veriđ smá gola. Róbert, sem hafđi 30 mínútur á klukkunni, gaf engin griđ og lagđi alla andstćđinga sína ađ velli og fóru leikar ţví 10-0. Gaman IMG 1171var ađ sjá ađ međal ţátttakenda voru krakkar sem hafa fengiđ skákkennslu frá Skákakademíunni í sínum skólum. Sterkasti keppandinn var án efa Tara Sóley Mobee sem veitti Róbert hvađ mesta keppni. 

Myndir  (SSB)

Video 1: http://www.youtube.com/watch?v=s-Q0zj1Xsig 

Video 2: http://www.youtube.com/watch?v=YKWv5Nd4Vbg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.8.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8779658

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband