Leita í fréttum mbl.is

Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig komu út 1. júní sl.  Jóhann Hjartarson (2620) er stigahćstur, einu stigi hćrri en Hannes Hlífar Stefánsson (2619).  Héđinn Steingrímsson (2552) er ţriđji á íslenskum stigum.  14 nýliđar eru á listanum.  Langstigahćstur ţeirra eru Yngvi Björnsson (1843).  Dagur Ragnarsson hćkkar mest á milli lista eđa 307 stig.  Félagar hans er Rimaskóla eru í ţremur nćstum sćtum. 

Í öllum neđangreindum samantektum er stuđst viđ ađ menn séu taldir virkir skv. útreikningsreglum íslenskra skákstiga.  

20 stigahćstu skákmenn landsins:

Nr.

Name

RtgC

Diff

FIDE

Tit

Club

1

Jóhann Hjartarson

2620

0

2582

g

TB

2

Hannes H Stefánsson

2619

-11

2546

g

Hellir

3

Héđinn Steingrímsson

2552

7

2569

g

Fjölnir

4

Helgi Ólafsson

2535

5

2523

g

TV

5

Henrik Danielsen

2521

-4

2545

g

Haukar

6

Jón Loftur Árnason

2514

-1

2499

g

TB

7

Friđrik Ólafsson

2510

0

2434

g

TR

8

Helgi Áss Grétarsson

2500

0

2462

g

TR

9

Stefán Kristjánsson

2491

1

2485

m

TB

10

Karl Ţorsteins

2477

2

2469

m

Hellir

11

Bragi Ţorfinnsson

2452

17

2427

m

TB

12

Jón Viktor Gunnarsson

2441

-9

2422

m

TB

13

Björn Ţorfinnsson

2436

-6

2415

m

Hellir

14

Hjörvar Steinn Grétarsson

2413

-43

2422

 

Hellir

15

Arnar Gunnarsson

2403

-2

2441

m

TR

16

Ţröstur Ţórhallsson

2401

11

2392

g

TB

17

Sigurbjörn Björnsson

2360

7

2349

f

Hellir

18

Magnús Örn Úlfarsson

2359

4

2375

f

Hellir

19

Björgvin Jónsson

2359

-1

2368

m

SR

20

Sigurđur Dađi Sigfússon

2353

-2

2337

f

SFÍ

 

Nýliđar

Yngvi Björnsson (1843) er langstigahćstur nýliđa eftir góđa frammistöđu á Skákmóti öđlinga.  Ragnar Hermannsson (1398) og Óskar Long Einarsson (1386) eru nćstir.  Svo er ţađ börnin sem taka völdin en allir hinir nýju nýliđarnir eru 14 ára og yngri. 

Nr.

Name

RtgC

Cat

Games

Club

1

Yngvi Bjornsson

1843

-

7

 

2

Ragnar Hermannsson

1398

-

7

Fjölnir

3

Óskar Long Einarsson

1386

-

12

TR

4

Hilmir Freyr Heimisson

1320

U10

13

 

5

Arnar Ingi Njardarson

1220

U14

9

TR

6

Ađalsteinn Leifsson

1198

U14

9

SA

7

Jon Smari Olafsson

1182

U12

9

 

8

Svandis Ros Rikhardsdottir

1169

U12

11

Fjölnir

9

Mykhaylo Kravchuk

1084

U08

12

TR

10

Alisa Helga Svansdottir

1007

U08

8

Fjölnir

11

Atli Geir Sverrisson

1000

U14

9

 

12

Felix Steinthorsson

1000

U10

12

 

13

Jon Otti Sigurjonsson

1000

U12

8

 

14

Viktor Ásbjörnsson

1000

U12

9

 

 

Mestu hćkkanir

Dagur Ragnarsson hćkkar mest frá síđasta lista eđa um heil 307 skákstig.  Félagar hans úr Rimaskóla rađa sér í nćstu sćti, ţau Oliver Aron Jóhannesson (242), Nansý Davíđsdóttir (183) og Kristófer Jóel Jóhannesson (156).  Ungmennin rađa sér í 10 efstu sćtin.

Nr.

Name

RtgC

Diff

Cat

Club

1

Dagur Ragnarsson

1966

307

U14

Fjölnir

2

Oliver Aron Jóhannesson

1801

242

U14

Fjölnir

3

Nansý Davíđsdóttir

1289

183

U10

 

4

Kristófer Jóel Jóhannesson

1460

156

U12

Fjölnir

5

Birkir Karl Sigurđsson

1741

147

U16

SFÍ

6

Nökkvi Sverrisson

1952

146

U18

TV

7

Dawid Kolka

1365

115

U12

Hellir

8

Hildur B Jóhannsdóttir

1164

102

U12

Hellir

9

Gauti Páll Jónsson

1303

85

U12

TR

10

Hrund Hauksdóttir

1568

71

U16

Fjölnir

 

Stigahćstu konur landsins

Lenka Ptácníková (2239) er langstigahćsta skákkona landsins.   Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2053) er nćst og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (2040) ţriđja stigahćst.

Nr.

Name

RtgC

Diff

FIDE

Tit

Club

1

Lenka Ptácníková

2239

-1

2289

wg

Hellir

2

Guđlaug U Ţorsteinsdóttir

2053

-7

2079

wf

TG

3

Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir

2040

30

2019

 

Hellir

4

Tinna Kristín Finnbogadóttir

1868

18

1796

 

UMSB

5

Guđfríđur L Grétarsdóttir

1820

0

1985

wm

Hellir

6

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

1820

-48

1810

 

Hellir

7

Harpa Ingólfsdóttir

1805

-5

1977

 

Hellir

8

Sigurlaug R Friđţjófsdóttir

1740

3

1787

 

TR

9

Sigríđur Björg Helgadóttir

1739

-1

1716

 

Fjölnir

10

Elsa María Krístinardóttir

1709

4

1708

 

Hellir

 

Stigahćstu ungmenni landsins

Hjörvar Steinn Grétarsson (2413) er langstigahćsta ungmenni landsins.  Í nćstum sćtum eru Dađi Ómarsson (2270) og Sverrir Ţorgeirsson (2222).

Nr.

Name

RtgC

Diff

Cat

FIDE

Club

1

Hjörvar Steinn Grétarsson

2413

-43

U18

2422

Hellir

2

Dađi Ómarsson

2270

25

U20

2225

TR

3

Sverrir Ţorgeirsson

2222

-57

U20

2227

Haukar

4

Hallgerđur H Ţorsteinsdóttir

2040

30

U20

2019

Hellir

5

Ingvar Ásbjörnsson

2025

25

U20

2034

Fjölnir

6

Bjarni Jens Kristinsson

1997

35

U20

2045

Hellir

7

Helgi Brynjarsson

1968

-62

U20

1979

Hellir

8

Dagur Ragnarsson

1966

307

U14

1718

Fjölnir

9

Patrekur Maron Magnússon

1964

-6

U18

1980

Hellir

10

Nökkvi Sverrisson

1952

146

U18

1881

TV

 

Stigahćstu öldungar landsins

Í ljósi ţess ađ hér í haust fer fram NM öldunga er rétt ađ taka samantekt yfir stigahćstu öldunga landsins (senior)

Nr.

Name

RtgC

Diff

FIDE

Club

1

Friđrik Ólafsson

2510

0

2434

TR

2

Bragi Halldórsson

2207

-18

2200

Hellir

3

Björn Ţorsteinsson

2198

-7

2213

Gođinn

4

Magnús Sólmundarson

2190

0

2078

SSON

5

Júlíus Friđjónsson

2180

3

2190

TR

6

Jón Torfason

2175

0

2257

KR

7

Björgvin Víglundsson

2145

0

2210

TR

8

Arnţór S Einarsson

2125

0

2227

TR

9

Jónas Ţorvaldsson

2110

0

2289

Haukar

10

Ólafur Kristjánsson

2110

0

2173

SA

 

Reiknuđ skákmót

  • ·         Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • ·         Íslandsmótiđ í skák (landsliđs- og áskorendaflokkur)
  • ·         Landsmót í skólaskák (eldri- og yngri flokkur)
  • ·         Meistaramót Skákskóla Ísland (4.-7. umferđ)
  • ·         MP Reykjavíkurskákmótiđ
  • ·         Skákmót öđlinga
  • ·         Skákţing Norđlendinga (5.-7. umferđ)
  • ·         Vormót TV

Fyrir Excel-vana er hćgt ađ gera alls konar útreikninga á stigalistanum.  Hćgt er ađ nálgast Excel-lista á  íslensku Chess-Results síđunni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8778520

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband