Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur Dađi og Davíđ efstir á Stigamóti Hellis

Davíđ Kjartansson skipuleggjandi mótsins leyfđi andstćđingi sínum ađ hafa klukkuađstođarmann og féll á ţví bragđi međ sćmdSigurđur Dađi Sigfússon (2337) og Davíđ Kjartansson (2294) eru efstir međ 4˝ vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Stigamóts Hellis sem fram fór í dag.  Dađi vann Sćvar Bjarnason (2142) en Davíđ lagđi Kjartan Másson (1916).  Einar Hjalti Jensson (2227) er ţriđji međ 4 vinninga eftir sigur á Emil Sigurđarsyni (1699).  Sjötta og nćstsíđasta umferđ hefst kl. 17.  Ţá mćtast m.a.: Einar Hjalti - Davíđ og Sigurđur Dađi - Jón Trausti Harđarson (1602).

Ţess má geta ađ Jón Trausti vann Einar Hjalta í atskákinni međ glćsilegri hróksfórn en ţá fléttu ţarf ađ sína á opinberum vettvangi viđ tćkifćri.

Úrslit og pörun má nálgast á Chess-Results.

Stađan:

 

Rk. NameRtgPts. TB1
1FMSigfusson Sigurdur 23374,517,5
2FMKjartansson David 22944,514,5
3 Jensson Einar Hjalti 2227413,5
4 Thorsteinsdottir Hallgerdur 20193,516,5
5 Sigurdsson Johann Helgi 20713,515
6IMBjarnason Saevar 21423,515
7 Hardarson Jon Trausti 16023,514,5
8 Matthiasson Magnus 18003,511
9 Masson Kjartan 1916314,5
10 Traustason Ingi Tandri 1830314
  Sigurdarson Emil 1699314
12 Kjartansson Dagur 1526313
13 Johannsdottir Johanna Bjorg 1810312
14 Finnbogadottir Tinna Kristin 1796310,5
15 Ragnarsson Dagur 1718310
16 Sigurdsson Birkir Karl 15352,514
17 Thorarensen Adalsteinn 17382,513
18 Vigfusson Vigfus 2001216
19 Jonsson Sigurdur H 1839214,5
20 Kolica Donika 1000212
21 Einarsson Oskar Long 1560211,5
22 Johannesson Oliver 1660211,5
23 Stefansson Vignir Vatnar 1463210,5
  Kravchuk Mykhaylo 0210,5
25 Johannesson Kristofer Joel 146626,5
26 Heimisson Hilmir Freyr 13131,512,5
27 Bragason Gudmundur Agnar 01,510,5
28 Sigurvaldason Hjalmar 14151,510,5
29 Kristbergsson Bjorgvin 1085111,5
30 Ragnarsson Heimir Pall 119519
31 Johannesson Petur 104719

Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband