10.5.2011 | 10:31
Birkir Karl sigrađi á lokamóti Skákskóla Íslands/Skákakademíu Kópavogs

Lokamót Kópavogs-verkefnis Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs fór fram í hinum glćsilega sal Stúkunnar á Kópavogsvellinum föstudaginn 6. maí. Bestu og efnilegustu skákmenn Kópavogs hafa sótt ţessar ćfingar sem Helgi Ólafsson skólastjóri Skákskóla Íslands hefur haft umsjón međ. Gríđarleg aukning hefur veriđ í skákiđkun barna og unglinga í Kópavogi á ţessu starfsári og margir frábćrir skákkennarar starfandi viđ grunnskóla Kópavogs. Má ţar nefna Tómas Rasmus, Smára Rafn Teitsson, Lenku Ptacnikovu, Sigurlaugu Friđţjófsdóttur, Gunnar Finnsson og ýmsa fleiri. Skákakademía Kópavogs hefur stutt viđ starf ţessara ađila međ ýmsum hćtti.
Á lokamótinu mćtti 21 keppandi til leiks sem var skipt í tvo riđla ţar sem allir tefldu viđ alla og ţrír efstu úr hvorum riđli kepptu síđan um 1. - 6. sćtiđ í mótinu sem voru vegleg bókaverđlaun frá bóksölu Sigurbjörns Björnssonar. Í úrslitum var tefld ein bráđabanaskák ţar sem jafntefli dugđi ţeim sem hafđi svart. Í A-riđli varđ Birkir Karl Sigurđsson efstur međ fullt hús 9 vinninga af 9 mögulegum og í 2. - 3. sćti komu Vignir Vatnar Stefánsson og Eyţór Traustason međ 7 vinninga hvor. Vignir vann svo innbyrđis uppgjör og tefldi um 3. sćtiđ.
Í B-riđli varđ Dawid Kolka hlutskarpastur međ 10 ˝ vinning af 11 mögulegum en i 2. sćti varđ Hilmir Freyr Heimisson međ 10 vinninga. Sóley Pálsdóttir varđ í 3.- 4. sćti ásamt Pétri Olgeirsson og innbyrđis skák vann Sóley og tefldi ţví um 5. sćtiđ.
Í úrlitunum vann Birkir Karl Dawid Kolka í keppni um 1. og 2. sćti, Hilmir Freyr vann Vigni Vatnar í keppni um 3. og 4. sćtiđ og Sóley Pálsdóttir vann Eyţór Traustason í keppni um 5. og 6. sćtiđ. Auk ţessara verđlaunahafa fékk Hildur Berglind Jóhannsdóttir einnig verđlaun fyrir góđa frammistöđu.
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 14
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 150
- Frá upphafi: 8779043
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.