Leita í fréttum mbl.is

Áskorendaeinvígin: Enn óvćnt úrslit - Grischuk og Kramnik áfram - Aronian úr leik

GrischukŢađ urđu enn óvćnt úrslit í áskorendaeinvígum FIDE í dag ţegar Grischuk felldi Aronian úr leik eftir ćsilegar at- og hrađskákir.   Kramnik vann Radjabov og ţar gekk líka á ýmsu.  Klukkan bilađi í hrađskákinni í jafnteflislegri stöđu sem Kramnik ţurfti nauđsynlega ađ vinna til ađ jafna einvígiđ og ţađ gerđi hann og hafđi svo betur, aftur međ ţví ađ vinna jafnteflislegt endatafl!

Undanúrslit hefjast 12. maí.  Ţá mćtast Kramnik-Grischuk og Kamsky-Gelfand.  

Rétt er ađ benda á ađ Henrik Danielsen er međ daglegar skákskýringar á Chessdom.

Lokastađan í 8 manna úrslitum:


Topalov (BUL) - Kamsky (USA) 1˝-2˝
Kramnik (RUS) - Radjabov (AZE) 6˝-5˝
Aronian (ARM) - Grischuk (RUS) 3˝-4˝
Gelfand (ISR)- Mamedyarov (AZE) 2˝-1˝

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 7
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8779036

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband