Leita í fréttum mbl.is

Skáknámskeiđ í sumar hjá Skákakdemíunni

Eins og síđastliđin sumur mun Skákakademía Reykjavíkur standa fyrir skáknámskeiđum fyrir börn og unglinga. Námskeiđin hefjast 6. júní og standa til 19. ágúst. Skipt verđur í flokka eftir aldri og reynslu. Kennslan mun fara fram í Skákakademíu Reykjavíkur ađ Tjarnargötu 10 A. Kennarar verđa međal annarra Stefán Bergsson, Róbert Lagerman, Hjörvar Steinn Grétarsson, Björn Ívar Karlsson, Bragi Ţorfinnsson og Guđmundur Kjartansson.

Hver flokkur verđur á 2-3 ćfingum í sumar, 1.5 - 2 tíma í senn. Byrjendur verđa á 2 ćfingum í viku en ţeir sem eru eldri og reyndari á 3 ćfingum. Ćfingarnar munu fara fram á bilinu 10:00-18:00.

Verđ: 12.000-20.000 kr. fyrir allt sumariđ.

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningu á www.skak.is.

Mjög mikilvćgt er ađ netfang fylgi skráningu.

Í  byrjun júní verđur stundatafla allra hópa komin á hreint. Ţá fá skráđir ţátttakendur tölvupóst um tímasetningu ţeirra flokka.

Reynt verđur eftir megni ađ koma til móts viđ óskir ţátttakanda um tímasetningar, svo ađ allir krakkarnir komist á ţćr ćfingar sem ţeim standa til bođa í hverri viku. Ef ţađ kemur á daginn ađ einhver kemst ekki alla dagana í sinn flokk gćti hann ţá komiđ einhvern daginn í annan flokk. Slíkum óskum verđur sinnt ađ lokinni stundatöflugerđ allra flokka.

Á námskeiđunum verđur hvoru tveggja mikiđ lagt upp úr taflmennsku og ţjálfun. Ţegar viđrar vel mun kennslan ađ einhverju leyti fara fram utandyra og verđur mikiđ líf í kringum útitafliđ viđ Lćkjargötu eins og síđasta sumar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.7.): 4
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778964

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 95
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband