Leita í fréttum mbl.is

EM öldungasveita: Sigur gegn austurrískri sveit

Polar BearsÍslenska sveitin, Polar Bears Iceland, vann góðan 3-1 sigur gegn austurrískri sveit í 6. umferð EM öldungasveita sem fram fór í morgun í Þessalóníku í Grikklandi í morgun.  Íslenska sveitin hefur 7 stig og 11½ vinning og er í 14. sæti.  Arnþór Sævar Einarsson, Gunnar Gunnarsson, Gunnar Finnlaugsson unnu allir.  Á morgun teflir íslenska sveitin við sveita Belga.  

Rússar eru efstir með 10 stig.  Ísraelar, Svartfellingar og Danir hafa 9 stig.  

Sterkir skákmenn taka þátt í keppninni, þar á meðal 12 stórmeistarar.  Stigahæstur keppenda er Evgeni Vasjukov (2480).  

Fleiri myndir hafa bæst við í myndaalbúm mótsins frá Gunnari Finnlaugssyni.

Úrslit 6. umferðar:

Bo.15  NiederoesterreichRtg-20  Polar Bears IcelandRtg1 : 3
10.1FMTitz Heimo2183- Einarsson Arnthor22270 - 1
10.2 Winiwarter Felix2167- Gunnarsson Gunnar K22090 - 1
10.3 Weinwurm Wolfgang2190- Finnlaugsson Gunnar20750 - 1
10.4FMStrobel Ferdinand2128- Kristjansson Sigurdur19451 - 0

 


Íslenska sveitin:
  1. Arnþór Sævar Einarsson (2227) 4½ v.
  2. Gunnar Gunnarsson (2209) 4 v.
  3. Gunnar Finnlaugsson (2075) 2½ v.
  4. Sigurður Kristjánsson (1945) ½ v.

Sveitin er sú 20. sterkasta af 35 samkvæmt stigum.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 121
  • Frá upphafi: 8778939

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband