Leita í fréttum mbl.is

Vignir Vatnar var í banastuđi á Sumarskákmóti Fjölnis

IMG 7441Rúmlega 30 keppendur tóku ţátt í sumarskákmóti Fjölnis sem haldiđ var viđ hinar bestu ađstćđur í Rimaskóla. "Fjölnisvinurinn" Vignir Vatnar Stefánsson heiđrađi Grafarvogsbúa međ ţátttöku og frábćrri frammistöđu. Hann stóđ uppi sem sigurvegari međ 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Í 2., 3. og 4. sćti sćti urđu hástökkvarar skákstigans síđustu mánuđi og meistarar úr Rimaskóla, Jón Trausti, Dagur og Oliver Aron sem Vignir Vatnar ţurfti ađ kljást alla viđ.

Sigur Vignis Vatnars er ţví athyglisverđur og hann hefur teflt eins og engill á öllum Fjölnismótum undanfarin tvö ár. Í stúlknaflokki var ţađ Sóley Lind Pálsdóttir sem stóđ uppi sem sigurvegari og í flokki skákmanna f. 2000 og yngri fékk Davíđ Kolka bikarinn ţar sem Vignir Vatnar hafđi ţegar unniđ veglegasta bikarinn sem sigurvegari skákmótsins. Mótiđ var vel mannađ og mikil barátta á fyrstu átta borđunum í hverri umferđ. Góđur árangur yngri keppenda var athyglisverđur og oftar en ekki reyndist knappur tími ţeirra versti IMG 7429óvinur. 

Í lok mótsins afhenti Elísabet Gísladóttir forseti Rótarýklúbbsins í Grafarvogi sigurvegurunum ţremur fallega einabikara sem klúbburinn gaf líkt og undanfarin ár. Helgi Árnason formađur skákdeildar Fjölnis afhenti 25 efstu keppendum mótsins áhugaverđa vinninga, pítsugjafabréf, bíómiđa í Laugarásbíó og gagnlegar skákbćkur. Hann ţakkađi Fjölniskrökkunum fyrir ánćgjulegt og einstaklega árangursríkt starf í vetur en međ sumarskákmótinu lauk 7. starfsári skákdeildar Fjölnis. Skákstjórn var í öruggum höndum Páls Sigurđssonar og ţeir fjölmörgu foreldrar sem mćttu međ krökkunum sínum voru afar hjálplegir viđ ađ rađa upp og taka saman skáksettin.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8778932

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband