Leita í fréttum mbl.is

Valur og Snorri Már hérađsmeistarar HSŢ 16 ára og yngri

Hérađsmót HSŢ 2011Hérađsmót HSŢí skák í flokki 16 ára og yngri fór fram á Laugum í dag. Sjö keppendur mćttu til leiks. ţrír í eldri flokki og fjórir í yngri flokki.  Valur Heiđar Einarsson gerđi sér lítiđ fyrir og vann allar sínar skákir, sex ađ tölu og hreppti ţar međ titilinn hérađsmeistari HSŢ í skák 2011 16 ára og yngri. Hlynur Snćr Viđarsson varđ í öđru sćti međ 5 vinninga og Snorri Hallgrímsson varđ ţriđji međ 4 vinninga. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma á mann.

Snorri Már Vagnsson vann í flokki 13 ára og yngri međ 2,5 vinninga. Eyţór Kári Ingólfsson varđ í öđru sćti međ 1,5 vinning og Bjarni Jón Kristjánsson varđ í ţriđja sćti líka međ 1,5 vinning. Eyţór og Bjarni háđu auka keppni um annađ sćtiđ. Ţeir unnu hvor sína hrađskákina og var ţá tefldur bráđabani ţar sem hvítur hafđi 6 mín en svartur var međ 5 mín og svörtum dugđi jafntefli til sigurs. Eyţór, sem var međ hvítt, vann kónginn af Bjarna og ţar međ skákina og hreppti ţví annađ sćtiđ.

Lokastađan:

1.  Valur Heiđar Einarsson   Völsungi   6 af 6
2.   Hlynur Snćr Viđarsson  Völsungi   5
3.  Snorri Hallgrímsson        Völsungi   4
4.  Snorri Már Vagnsson      G&A         2,5
5.  Eyţór Kári Ingólfsson     Einingin   1,5  (+2)
6.  Bjarni Jón Kristjánsson   Eflingu     1,5  (+1)
7.  Ari Ingólfsson                 Einingin    0,5

Heimasíđa Gođans

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8778922

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband