Leita í fréttum mbl.is

Ungir skákkrakkar tefldu í Gallerýi Skák í gćr

IMG 2274Á opnu hvatskákmóti (11skx10mín) í Gallerý Skák í gćrkvöldi gerđust ţau undur og stórmerki ađ hinn ungi skáksnillingur Vignir Vatnar Stefánsson, sem er ađeins 8 ára, lagđi marga reynda meistara af velli og náđi 3.-4. sćti međ 7 vinninga af 11

Ţáttakendur voru 16 og međal ţeirra Helgi Ólafsson, stórmeistari sem vann mótiđ međ fullu húsi eins og vćnta mátti.  Kom hann í heimsókn međ nokkra aIMG 2249f sínum ungu lćrisveinum, ţeim Dawid Kolka, Íslandsmeistara barna 10 ára og yngri og Hilmi Heimissyni (9 ára) auk Vignis Vatnars, til ađ gefa ţeim tćkifćri á ađ telfa viđ nokkrar gamlar skákkempur.

Međal keppenda voru ţeir Kristján Stefánsson, Guđfinnur R. Kjartansson, Ögmundur Kristinsson, Egilll Ţórđarsson, IMG 2264Ásgeir Sigurđsson og Einar S. Einarsson sem allir urđu ađ játa sig sigrađa eđa verđa mát ella fyrir hinum unga meistara.

Ţađ fer ekki á milli mála er hér er geysilegt upprennandi efni á ferđ. Ljóst er ađ ţađ verđur bćđi gaman og spennandi fyrir skákunnendur ađ fylgjast međ framgangi ungu skákkynslóđarinnar í framtíđinni.

Myndaalbúm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 12
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8778783

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband