Leita í fréttum mbl.is

EM öldungasveita: Sigur gegn enskri sveit

Polar BearsÍslenska sveitin, Polar Bears Iceland, vann England 1 í fjórđu umferđ EM öldungas sem fór í dag í Ţessalóníku í Grikklandi.  Arnţór Sćvar Einarsson (2227) og Gunnar Gunnarsson (2209) unnu á 1. og 2. borđi, Gunnar Finnlaugsson (2075) gerđi jafntefli en Sigurđur Kristjánsson (1945)  tapađi.  Sveitin, sem er nú 14. sćti međ 5 stig og 7˝ vinning, mćtir svissneskri sveit á morgun.  Ítalir, Danir og Rússar eru í efstu sćtunum međ 7 stig. 

Sterkir skákmenn taka ţátt í keppninni, ţar á međal 12 stórmeistarar.  Stigahćstur keppenda er Evgeni Vasjukov (2480).  

Úrslit 4. umferđar:

Bo.13  England 1Rtg-20  Polar Bears IcelandRtg1˝:2˝
8.1FMByway Paul V2162- Einarsson Arnthor22270 - 1
8.2CMJames Geoffrey H2207- Gunnarsson Gunnar K22090 - 1
8.3CMNorman Kenneth I2188- Finnlaugsson Gunnar2075˝ - ˝
8.4 Singleton Michael P F2162- Kristjansson Sigurdur19451 - 0

 

Íslensku sveitina skipa:

  1. Arnţór Sćvar Einarsson (2227) 3 v.
  2. Gunnar Gunnarsson (2209) 3 v.
  3. Gunnar Finnlaugsson (2075) 1 v.
  4. Sigurđur Kristjánsson (1945) ˝ v.

Sveitin er sú 20. sterkasta af 35 samkvćmt stigum.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 115
  • Frá upphafi: 1

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband