Leita í fréttum mbl.is

Skáklist án landamćra

Mánudaginn 9. mai verđur haldiđ skákmót í Vin, Hverfisgötu 47.

Mótiđ hefst klukkan 13:00 og skráning á stađnum.

Í tilefni ţess ađ „List án landamćra" er í fullum gangi, ţar sem listamönnum á öllum aldri hefur stađiđ til bođa ađ sýna verk sín í hvađa formi sem er, ţá höldum viđ ađ sjálfsögđu skáklistarmót.

Ţó er ţetta ei s og í öđrum íţróttum, ţađ eru stigin sem telja á endanum, ekki verđa veitt fegurđaverđlaun.

Tefldar verđa sjö umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstýra er Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Í miđju móti verđur „café a la Vin" til ađ bústa upp mannskapinn.

Bókaverđlaun fyrir efstu sćtin auk happadrćttis.

Allt skákáhugafólk ţvílíkt velkomiđ í Vin sem er ađ Hverfisgötu 47 í Reykjavik,

síminn er 561-2612.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 8778753

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband