Leita í fréttum mbl.is

Sex skákmenn efstir fyrir lokaumferđ öđlingamóts

Sex skákmenn eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning ađ lokinni sjöttu umferđ skákmóts öđlinga sem fram fór í kvöld.   Ţađ eru Ţorsteinn Ţorsteinsson (2220), Gunnar Gunnarsson (2221), Kristján Guđmundsson (2275), Jón Ţorvaldsson (2045), Björn Ţorsteinsson (2213) og Gylfi Ţórhallsson (2200).   Ţremur skákum er frestađ og pörun lokaumferđarinnar ekki vćntanleg fyrr en um helgina. 


Úrslit 6. umferđar:

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Gunnarsson Gunnar K 4˝ - ˝ 4Gudmundsson Kristjan 
2Thorsteinsson Thorsteinn 4˝ - ˝ 4Thorvaldsson Jon 
3Thorsteinsson Bjorn 1 - 0 Ragnarsson Johann 
4Thorhallsson Gylfi 1 - 0 Sigurdsson Pall 
5Halldorsson Bragi ˝ - ˝ Jonsson Pall Agust 
6Isolfsson Eggert 30 - 1 3Loftsson Hrafn 
7Hjartarson Bjarni 31 - 0 3Jonsson Olafur Gisli 
8Gardarsson Halldor 3˝ - ˝ 3Valtysson Thor 
9Palsson Halldor 3˝ - ˝ 3Gunnarsson Sigurdur Jon 
10Bjornsson Eirikur K ˝ - ˝ 3Eliasson Kristjan Orn 
11Ragnarsson Hermann 0 - 1 Ingvarsson Kjartan 
12Bjornsson Yngvi 1 - 0 Schmidhauser Ulrich 
13Kristinsdottir Aslaug 21 - 0 Gudmundsson Sveinbjorn G 
14Olsen Agnar 2      2Baldursson Haraldur 
15Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 2˝ - ˝ 2Jonsson Pall G 
16Jonsson Sigurdur H 1 - 0 Hermannsson Ragnar 
17Solmundarson Kari ˝ - ˝ Jonsson Loftur H 
18Hreinsson Kristjan 10 - 1 1Thrainsson Birgir Rafn 
19Eliasson Jon Steinn 1      1Johannesson Petur 
20Adalsteinsson Birgir ˝      ˝Kristbergsson Bjorgvin 

 

Stađan:

Rk.NameRtgClub/CityPts. TB1
1Thorsteinsson Thorsteinn 2220TR4,523
2Gunnarsson Gunnar K 2221KR4,522,5
3Gudmundsson Kristjan 2275TV4,522,5
4Thorvaldsson Jon 2045Godinn4,521
5Thorsteinsson Bjorn 2213Godinn4,521
6Thorhallsson Gylfi 2200SA4,519,5
7Halldorsson Bragi 2194Hellir420,5
8Hjartarson Bjarni 2078 420,5
9Jonsson Pall Agust 1895Godinn420
10Loftsson Hrafn 2220TR417,5
11Ragnarsson Johann 2089TG3,521
12Valtysson Thor 2043SA3,520,5
13Sigurdsson Pall 1929TG3,520
14Palsson Halldor 1966TR3,519,5
15Bjornsson Yngvi 0 3,517,5
16Gardarsson Halldor 1945 3,517
17Ingvarsson Kjartan 1720 3,515,5
18Eliasson Kristjan Orn 1947SFÍ3,515
19Gunnarsson Sigurdur Jon 1825Godinn3,514
20Bjornsson Eirikur K 2059TR321
21Isolfsson Eggert 1830 319,5
22Kristinsdottir Aslaug 2033TR318,5
23Jonsson Olafur Gisli 1842 315,5
24Ragnarsson Hermann 1985TR2,521
25Jonsson Sigurdur H 1860SR2,518
26Gudmundsson Sveinbjorn G 1650SR2,517,5
27Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 1808TR2,516,5
28Jonsson Pall G 1735KR2,514,5
29Schmidhauser Ulrich 1395TR2,512,5
30Olsen Agnar 1850SR220,5
31Jonsson Loftur H 1581SR218
32Solmundarson Kari 1855TV216
33Baldursson Haraldur 2020Vikingak215
34Thrainsson Birgir Rafn 1704 214,5
35Hermannsson Ragnar 0Fjolnir1,515
36Hreinsson Kristjan 1792KR115,5
37Eliasson Jon Steinn 1465 112,5
38Johannesson Petur 1085TR19
39Adalsteinsson Birgir 1360TR0,512,5
40Kristbergsson Bjorgvin 1125TR0,510,5

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

'Ótrúleg lífsreynsla ađ mćta aftur ađ skákborđinu. Hef ekki teflt neitt ađ ráđi s.l 35 ár. skrái mig á svokallađ "öđlingamót" til ađ rifja upp kynnin. Var dćmdur í tap í síđutu umferđ vegna ţessa ađ farsíminn minn hringdi. fyrr um kvöldiđ hringdi í farsíma og engin athugasem gerđ. Samkvćmt reglum á ég alla sök í málinu ekki spurnig. 'i " umferđ varđ mér ţađ á ( engin vitni ) ađ koma viđ mann andstćđings. Viđkomandi krafđist ţess ađ ég léki af mér unninni stöđu og fyrst hann vildi vinna svonma ţá sagđi ég bara allt í lagi. Gat auđveldlega sagt nei engin vitni!! ER ţetta virkilega viđmótiđ sem skákhreyfingin vill sýna fólki sem kemur til keppni fyrir ánćgjuna og félagsskapinn? Er eiginlega alveg orđlaus og ţótt margt slćmt sé hćt ađ segja um keppnisfólk á Íslandi og íslenskt siđferđi yfirleitt ţá toppar ţessi reynsla nánast allt. Vona ađ ţessir 2 andstćđingar mínir séu sćlir međ punktana sína ţrátt fyrir ađ hafa veriđ yfirspilađir á borđinu. Kveđja RH

ragnar hermannsson (IP-tala skráđ) 5.5.2011 kl. 12:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8778742

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 96
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband