Leita í fréttum mbl.is

Emil og Filip kjördćmismeistarar Suđurlands

Kjördćmismót Suđurlands 2011Kjördćmamótiđ í skólaskák fyrir Suđurland var haldiđ í Selinu félagsheimili SSON í gćr.  Teflt var í tveimur flokkum venju samkvćmt, 1.-7. bekk og 8.-10. bekk. Flúđaskóli fór mikinn og átti flesta keppendur og allflesta verđlaunahafa. 

Athygli vakti ađ Grunnskóli Vestmannaeyja sendi enga keppendur í ár, sömuleiđis sendi Hvolsskóli ekki keppendur til leiks ţótt hann hafi veriđ búinn ađ skrá ţá.

Ţó ađ mótshaldarar hafi saknađ keppenda frá ţessum tveimur höfuđvígjum barnaskákarinnar á Suđurlandi var mótiđ skemmtilegt og hart var barist.

Emil Sigurđarson vann allar skákir sínar í eldri flokki af ţó nokkru öryggi og er verđugur Sunnlendinga á Landsmóti.

Filip Jan tefldi einnig vel og vann allar skákir sínar utan eina ţar sem hann gerđi jafntefli viđ skólabróđur sinn Rúnar Guđjónsson.  Filip og Halldór munu án efa standa sig vel á Landsmóti enda báđir miklir keppnismenn og Hrunamenn ađ auki.

ţađ fór svo ađ fulltrúar Flúđaskóla og Grunnskóla Bláskógabyggđar skiptu mér sér verđlaunum, ađrir skólar komust ekki á verđlaunapall í ţetta skiptiđ.

Sigurvegarar:

Yngri:
1. Filip Jan Jozefik
2. Halldór Fjalar Helgason
3. Einar Trausti Svansson

Eldri:
1. Emil Sigurđarson
2. Ţórmundur Smári Hilmarsson
3. Alex Ţór Flosason

 Ţađ verđa ţví ţeir Filip, Halldór og Emil sem verđa fulltrúar Suđurlands á Landsmótinu sem fram fer á Akureyri ađra helgi.

Heimasíđa SSON


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 11
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 134
  • Frá upphafi: 8778734

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 90
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband