Leita í fréttum mbl.is

Jón Trausti og Dagur efstir á fjölmennu skákmóti Rimaskóla 2011

Dagur og Jón TraustiSkákmót Rimaskóla var haldiđ í 18. sinn í hátíđarsal skólans og tóku 60 nemendur ţátt í mótinu ađ ţessu sinni. Allir sterkustu skákmenn skólans voru međ í mótinu og ţví hart barist á efstu borđum frá upphafi til enda lokaumferđar. Ţegar upp var stađiđ ađ loknum sex umferđum kom í ljós ađ ţeir bekkjarfélagar og liđsmenn í Norđurlandameistarasveit Rimaskóla,  Jón Trausti Harđarson og Dagur Ragnarsson, urđu efstir međ 5,5 vinninga eftir ađ hafa gert innbyrđis jafntefli og sigrađ alla ađra andstćđinga sína. IMG 7406

Ţeir munu tefla tveggja skáka einvígi um meistaratitilinn einhvern nćstu daga. Í 3. sćti varđ hin efnilega skákprinsessa Nansý Davíđsdóttir međ 5 vinninga. Hún tapađi ađeins skák fyrir Jóni Trausta. Á eftir henni komu ţau í hnapp Hrund Hauksdóttir, Kristófer Jóel Jóhannesson, Oliver Aron Jóhannesson, Viktór Ásbjörnsson, Svandís Rós Rikharđsdóttir, Jóhann Arnar Finnsson, Davíđ Thor Morgan og Kristinn Andri Kristinsson međ 4,5 og 4 vinninga. Ţessir krakkar eru allir kunnir fyrir ađ skip sigursveitir Rimaskóla á Íslands-og Reykjavíkurmeistaramótum vetrarins nema Davíđ Thor Morgan 8 ára gamall enn einn efnispilturinn í skákinni í Rimaskóla en hann vann fyrir stuttu skákmót frístundaheimilisins Tígrisbćjar í Rimaskóla örugglega.

Skákstjórar voru ţeir Helgi Árnason skólastjóri og Stefán Bergsson framkvćmdarstjóri Skákakademíunnar. Alls voru veitt 28 verđlaun, pítsur, skákbćkur og bíómiđar. Skákmót Rimaskóla hefur veriđ haldiđ allt frá stofnun skólans áriđ 1993. Sá sem oftast hefur sigrađ á mótinu er Hjörvar Steinn Grétarsson en hann varđ skákmeistari Rimaskóla  alls sjö sinnum.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8778731

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband