4.5.2011 | 17:11
Haraldur Axel efstur Ása í gćr
Ćsir taflfélag eldri borgara í Reykjavík tefldu sinn 29 skákdag vetrarins í gćr.Haraldur Axel Sveinbjörnsson var frískastur og fékk 8˝ vinning af 9 mögulegum. Öđru sćti náđi Hálfdán Hermannsson međ 7˝ vinning og í ţriđja sćti varđ Ţorsteinn Guđlaugsson međ 7 vinninga. Vetrardagskránni fer senn ađ ljúka, en teflt verđur fram í miđjan maí minnsta kosti.
Nćsta laugardag fara tíu skáköldungar af Reykjavíkusvćđinu norđur í Vatnsdal til móts viđ Akureyringa sem eru á svipuđu aldursskeiđi. Hóparnir munu hittast í veiđihúsi og tefla í rúman sólarhring međ smá hvíldum á milli. Ţetta er í ţriđja skipti sem hóparnir hittast Húnaţingi en níunda skiptis. Akureyringar hafa alltaf sigrađ í ţessum keppnum nema einu sinni ţá var jafnt á öllum tölum. En ţađ eru ekki úrslitin sem skipta máli, heldur skemmtunin og góđur félagsskapur.
Heldarúrslit gćrdagsins:
- 1 Haraldur Axel Sveinbjörnsso 8 ˝ vinningur
- 2 Hálfdán Hermannsson 7 ˝ -
- 3 Ţorsteinn Guđlaugsson 7 -
- 4 Össur Kristinsson 6 -
- 5-7 Eiđur Á Gunnarsson 5 -
- Kristján Guđmundsson 5 -
- Friđrik Sófusson 5 -
- 8-9 Jón Víglundsson 4 ˝ -
- Halldór Skaftason 4 ˝ -
- 10-13 Ásgeir Sigurđsson 4 -
- Birgir Ólafsson 4 -
- Óli Árni Vilhjálmsson 4 -
- Finnur Kr Finnsson 4 -
- 14 Hermann Hjartarson 3 ˝ -
- 15 Sćmundur Kjartansson 3 -
- 16 Baldur Garđarsson 2 ˝ -
- 17 Jónas Ástráđsson 2 -
- 18 Viđar arthúrsson 1 -
Flokkur: Spil og leikir | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 13
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8778717
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.