Leita í fréttum mbl.is

Björn tefldi í Bresku deildakeppninni

Breska deildakeppninŢađ fćrist í vöxt ađ íslenskir skákmenn tefli í erlendum deildakeppnum.  Héđinn Steingrímsson teflir í ţýsku deildakeppninni, Hannes Hlífar Stefánsson teflir í tékknesku deildakeppninni og Henrik Danielsen teflir í ţýsku og dönsku deildakeppnunum.  Um helgina tefldi Björn Ţorfinnsson (2419) fyrir klúbbinn Jutes of Kent í 2. deild í bresku deildakeppninni (Four Nations Chess League).  Sá klúbbur sigrađi fylgdi í fótspors Héđins og félaga í Hansa Dortmund í Ţýskaland, sigrađi í 2. deild og vann sig upp í fyrstu deild.  

Björn tefldi á ţriđja bođi og hlaut 2 vinninga í 3 skákum.  Hann tefldi viđ 3 skákmenn á stigabilinu 2200-2300 og tapar um 2 stigum fyrir frammistöđu sína.

Eins og sjá má í myndinni sem fylgir ţá mega ţröngt sáttir sitja.

Heimasíđa keppninnar

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 127
  • Frá upphafi: 8778706

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 81
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband