Leita í fréttum mbl.is

Skákdeild Fjölnis heiđrar Íslandsmeistara

img_7400.jpgNýkrýndur Íslandsmeistari í skák Héđinn Steingrímsson stórmeistari mćtti á síđustu hefđbundnu skákćfingu Fjölnis í vetur og var ţá heiđrađur af félögum sínum í Fjölni međ áritađri skákbók. Héđinn ţakkađi fyrir sig međ ţví ađ bjóđa upp á klukkutíma kennslustund í úrvalsflokki skákdeildarinnar. Viđ sama tćkifćri kynnti Helgi Árnason formađur skákdeildarinnar val á ćfingameisturum Fjölnis ţetta áriđ. Fyrir valinu urđu ţeir Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson sem auk ţess ađ mćta á nćr allar ćfingar félagsins í vetur hafa tekiđ gífurlegum framförum sem skákmenn.

Dagur og Oliver Aron eru 13 og 14 ára gamlir og sýndu ótrúlega frammistöđu á MP-Reykjavík Open alţjóđlega skákmótinu í Ráđhúsi Reykjavíkur í mars og Íslandsmótinu í áskorendaflokki ţar sem ţeir hćkkuđu í báđum mótunum mest allra á skákstigum og unnu fjölmarga stigahćrri innlenda-og erlenda skákmeistara. Ţeir eru einnig lykilmenn í sigursćlum skáksveitum Rimaskóla sem unnu bćđi Íslandsmót grunn-og barnaskólasveita. Skákdeild Fjölnis lýkur skákstarfinu í vetur n.k. laugardag 7. maí međ Sumarskákmóti Fjölnis sem haldiđ verđur í Rimaskóla og hefst kl. 11:00. Ţađ er Rótarýklúbbur Grafarvogs sem gefur verđlaunagripi auk ţess sem 20 verđlaun verđa í bođi, pítsugjafabréf og bíómiđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 18
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 8778675

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 93
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband