1.5.2011 | 13:00
Skákdeild Fjölnis heiđrar Íslandsmeistara
Nýkrýndur Íslandsmeistari í skák Héđinn Steingrímsson stórmeistari mćtti á síđustu hefđbundnu skákćfingu Fjölnis í vetur og var ţá heiđrađur af félögum sínum í Fjölni međ áritađri skákbók. Héđinn ţakkađi fyrir sig međ ţví ađ bjóđa upp á klukkutíma kennslustund í úrvalsflokki skákdeildarinnar. Viđ sama tćkifćri kynnti Helgi Árnason formađur skákdeildarinnar val á ćfingameisturum Fjölnis ţetta áriđ. Fyrir valinu urđu ţeir Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson sem auk ţess ađ mćta á nćr allar ćfingar félagsins í vetur hafa tekiđ gífurlegum framförum sem skákmenn.
Dagur og Oliver Aron eru 13 og 14 ára gamlir og sýndu ótrúlega frammistöđu á MP-Reykjavík Open alţjóđlega skákmótinu í Ráđhúsi Reykjavíkur í mars og Íslandsmótinu í áskorendaflokki ţar sem ţeir hćkkuđu í báđum mótunum mest allra á skákstigum og unnu fjölmarga stigahćrri innlenda-og erlenda skákmeistara. Ţeir eru einnig lykilmenn í sigursćlum skáksveitum Rimaskóla sem unnu bćđi Íslandsmót grunn-og barnaskólasveita. Skákdeild Fjölnis lýkur skákstarfinu í vetur n.k. laugardag 7. maí međ Sumarskákmóti Fjölnis sem haldiđ verđur í Rimaskóla og hefst kl. 11:00. Ţađ er Rótarýklúbbur Grafarvogs sem gefur verđlaunagripi auk ţess sem 20 verđlaun verđa í bođi, pítsugjafabréf og bíómiđar.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 03:04 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 18
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 158
- Frá upphafi: 8778675
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.