Leita í fréttum mbl.is

Dagur og Oliver Aron skólaskákmeistarar Reykjavíkur

P4300046Skólaskákmót Reykjavíkur í eldri og yngri flokki var haldiđ í Taflfélagi Reykjavíkur á laugardaginn.  
Teflt var um 3 sćti á Landsmóti í eldri flokki og tvö sćti í yngri flokki.   Báđir titlarnir fóru á kunnuglegar slóđir; Ţeir félagar úr Rimaskóla Dagur Ragnarsson og Oliver Aron Jóhannesson voru öruggir sigurvegarar og báru af í sínum flokkum. Drengirnir tveir eru í svakalegri framför eins og stigahćkkanir ţeirra á nýjum lista sýna.   Vert er ađ geta árangurs Leifs Ţorsteinssonar sem hefur bćtt sig mikiđ í vetur.P4300033
 
Úrslit:
 
Eldri flokkur:
1. Dagur Ragnarsson 5.5v/6
2. Hrund Hauksdóttir 4v/6
3. Dagur Kjartansson 4v/6
 
Öll ţessi fara á Landsmótiđ í Skólaskák um miđjan maí á Akureyri.
 
Keppendur voru 7 talsins og tefldu allir viđ alla.
 
Yngri flokkur:
1. Oliver Aron Jóhannesson 7v/7!
2. Leifur Ţorsteinsson 6v
3. Jacob Alexander Petersen 5v
 
Oliver og Leifur eru fulltrúar Reykjavíkur á Landsmóti.
 
Keppendur voru 24.
 
Nánari úrslit á Chess Results: eldri flokkur og yngri flokkur.
 
Myndaalbúm.
 
Skákstjórn var í höndum Stefáns Bergssonar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 13
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8778670

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband