8.5.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Úrslitaskákin
Ţrír skákmeistarar áttu raunhćfa möguleika á Íslandsmeistaratitlinum ţegar lokaumferđin hófst á Eiđum fyrir viku. Héđinn Steingrímsson var međ 6 ˝ vinning af átta mögulegum og hafđi ˝ vinnings forskot á Henrik Danielsen og Braga Ţorfinnsson sem voru í 2. 3. sćti međ 6 vinninga. Lokaumferđin bauđ upp á hreina úrslitaskák milli Héđins og Henrik og ţađ var ekki víst ađ jafntefli dygđi Héđni. Mikiđ var líka undir hjá Braga í skákinni viđ Guđmund Kjartansson.
Í úrslitaskákum á borđ viđ ţá sem Héđinn og Henrik háđu er engin ţekkt uppskrift til ađ árangri. Ţó er mćlt međ ţví ađ menn reyni ađ halda haus og grípa ţau tćkifćri sem gefast. Reynslan hefur kennt mönnum ađ miklar líkur eru á ţví ađ báđum ađilum verđi á einhver mistök viđ spennuţrungnar ađstćđur. Í öđru einvígi Karpovs og Kasparovs haustiđ 1985 var heimsmeistaratitillinn undir í lokaskákinni og Karpov varđ ađ vinna til ađ halda titlinum. Á hárfínu augnabliki gat hann og varđ ađ herđa sóknina en hikađi og tapađi. Tveim árum síđar ţegar 24. skákin í einvígi nr. 4 í Sevilla á Spáni, var tefld dugđi Karpov jafntefli til ađ ná heimsmeistaratitlinum úr höndum Kasparovs, hleypti sér í mikiđ tímahrak, missti af rakinni jafnteflisleiđ og náđi síđan ekki ađ hanga á lakari biđstöđu peđi undir. Henrik Danielsen hafđi svart gegn Héđni og kóngsindverska vörnin er sjaldan slćmt val undir slíkum kringumstćđum, gallinn var hinsvegar sá ađ hvađ eftir annađ stofnađi hann til uppskipta og sat eftir međ óvirka stöđu ţar sem vinningsmöguleikarnir voru Héđins megin. Á einum stađ fékk Henrik ţó tćkifćri til ađ hrista rćkilega upp í stöđunni en sat fastur í skotgröfunum og tapađi:
Skákţing Íslands 2011; 9. umferđ:
Héđinn Steingrímsson Henrik Danielsen
Kóngsindversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. b4 c6
Algengast 9. ... Rh5 en Henrik hefur sennilega viljađ koma Héđni á óvart.
10. Bb2 a5 11. a3 Bg4 12. Rd2 axb4 13. axb4 Hxa1 14. Bxa1 Bxe2 15. Dxe2 cxd5 16. exd5 Rh5 17. Hd1 Rf4 18. Df1 Dd7 19. Rb5 Ha8 20. Bc3 Ha2 21. g3 Rh3 22. Kg2 Rf5 23. Ha1
Vitaskuld ekki 23. Kxh3 Re3+ og drottningin fellur.
23. ... Hxa1 24. Bxa1 Rg5 25. De2 h5 26. h4 Rh7 27. Bc3 Rf6 28. Re4 Rg4 29. Dd3 Rf6 30. Rxf6 Bxf6 31. c5 dxc5 32. bxc5 Re7
32. .... Rd4 stođar lítt. Eftir 33. Bxd4! Dxd5+ 34. Df3 Dxf3 35. Kxf3 exd4 36. Ke4 á svartur erfitt endatafl fyrir höndum.
33. Rd6 Bg7 34. Bb4 f5 35. Ba3?
Hér fékk Henrik eina tćkifćriđ í skákinni, 35. .... Da4! Ţá strandar 36. Rxb7 á 36. ... e4! o.s.frv. Hvítur getur haldiđ velli međ 36. f3 eđa 36. Bc1 en vandamál svarts eru ađ baki og stađan má heita í jafnvćgi.
35. ... Kh7? 36. Db3 e4 37. Kf1 Be5? 38. Rf7! Bf6 39. d6 Rc6 40. Rg5+
Gott var einnig 40. Bb2! t.d. 40. ... Ra5 (eđa 40. .... Bxb2 41. Rg5+ o.s.frv.) 41. Rg5+ Bxg5 42. Dc3! og vinnur.
40. ... Bxg5 41. hxg5 f4 42. gxf4 Rd4 43. Dc3 Rb5 44. Db3 Rd4 45. Dc3 Rb5 46. De3 Dg4 47. Bb2 Dd1 48. Kg2 Dg4 49. Dg3 De6 50. Dh3
og svartur gafst upp.
Međ ţessum sigri tryggđi Héđinn sér Íslandsmeistaratitilinn í annađ sinn. Hann varđ síđast Íslandsmeistari áriđ 1990 ađeins 15 ára gamall, sá yngsti frá upphafi.
gafst upp.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 1. maí 2011.
Meginflokkur: Spil og leikir | Aukaflokkur: Skákţćttir Morgunblađsins | Breytt s.d. kl. 21:38 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.7.): 1
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 121
- Frá upphafi: 8778939
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.