Leita í fréttum mbl.is

Guðmundur Kristinn og Vignir Vatnir kjördæmismeistarar Reykjaness

Kjördæmismót 2011 Reykjanes Eldri urslit 02Guðmundur Kristinn Lee, Salaskóla, og Vignir Vatnar Stefánsson, Hörðuvallaskóla, urðu í dag kjördæmismeistarar Reykjaness í skólaskák.  Guðmundur í eldri flokki en Vignir í þeim yngri.  Birkir Karl Sigurðsson, Salaskóla, tryggði sér einnig keppnisrétt á Landsmótinu en hann endaði í 2. sæti í eldri flokki.Kjördæmismót 2011 Reykjanes  Yngir urslit01

Lokastaðan í eldri flokki:

  • 1. Guðmundur Kristinn Lee, Salaskóla, 4 v.
  • 2. Birkir Karl Sigurðsson, Salaskóla, 3 v.
  • 3. Hans Adolf Linnet, Setbergsskóla, 2 v.
  • 4. Jón Hákon Richter, Öldutúnsskóla, 1 v.
  • 5. Kristjana Ósk Kristinsdóttir, Garðaskóla, 0 v.


Lokastaðan í yngri flokki:

Aukakeppni þurfti í yngri flokki um 2.-4. sæti.  Þar varð Hilmir Freyr efstur, Sóley Lind önnur og Magni þriðji.

  • 1. Vignir Vatnar Stefánsson, Hörðuvallaskóla, 5 v.
  • 2. Hilmir Freyr Heimisson, Salaskóla, 3 v. (+2½ v.)
  • 3. Sóley Lind Pálsdóttir, Hvaleyrarskóla 3 v. (+ 2 v.)
  • 4. Magni Marelsson, Hvaleyrarskóla, 3 v. (+1½ v.)
  • 5. Kári Georgsson, Hofstaðaskóla,1 v.
  • 6. Aron Laxdal, Lágafellsskóla, 0 v.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.7.): 3
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8779032

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband