Leita í fréttum mbl.is

Barna-og unglingameistaramót Reykjavíkur 2011 - sunnudaginn 1. maí

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 1. maí  í félagsheimili T.R. Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14 og stendur til ca. kl. 18.

Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad-kerfi með umhugsunartímanum 15 mín. á skák.

Teflt verður í einum flokki. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í mótinu og þar fyrir utan hlýtur sigurvegarinn titilinn Unglingameistari Reykjavíkur 2011, sé hann búsettur í Reykjavík eða félagi í reykvísku taflfélagi.

Einnig verða veitt verðlaun fyrir þrjár efstu stúlkurnar og þar fyrir utan hlýtur efsta stúlkan titilinn Stúlknameistari Reykjavíkur 2011, sé hún búsett í Reykjavík eða félagi í reykvísku taflfélagi.

Til viðbótar verða veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin í aldursflokknum 12 ára og yngri (fædd 1998 og síðar).  

Mótið er opið öllum krökkum 15 ára og yngri (fædd 1995 og síðar).  Skráning fer fram á taflfelag@taflfelag.is (vinsamlegast gefið upp nafn, fæðingarár, símanúmer, skóla og taflfélag (ef við á)) og einnig er hægt að skrá sig á mótsstað sunnudaginn 1. maí. frá kl. 13.30- 13.45. 

Aðgangur á mótið er ókeypis.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 22
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8779006

Annað

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband