Leita í fréttum mbl.is

Aldursforsetinn međ yfirburđi

KR 18.04.11 3Mánudagsmótin hjá KR-klúbbnum er ađ sögn kunnugra ţau allra mögnuđustu sem gerast og ekki heiglum hent ađ etja ţar kappi. Telfdar eru 13 umferđir í striklotu međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta ţćtti kannski ekki mikiđ ef ţátttakendur vćri ekki ađ uppistöđu til flestir komnir vel til ára sinna og sumir á áttrćđisaldri.  Sá sem er einna snjallastur ađ jafnađi er fyrrv. Íslandsmeistari í skák og knattspyrnu, Gunnar Kr. Gunnarsson, sem er ađ verđa 78 ára og gefur Kortsnoj ekkert eftir svo endingargóđur sem hann er viđ skákborđiđ.

Sl. mánudagskvöld sigrađi GunniGunn eina ferđina enn međ yfirburđum, hlaut 12.5 vinninga úr 13 skákum og geri ađrir betur.  Í öđru sćti varđ Birgir Berndsen međ 9.5.v og síđan kom Sigurđur A. Herlufsen nćstur međ 8.5 v. Ţátttakendur voru alls á ţriđja tug og 17. mađur međ 6 vinninga, sem segir nokkuđ um hversu keppnin var tvísýn og skemmtileg. Sjá má nánari úrslit á www.kr.is (skák).

Myndaalbúm


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband