Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar og Dagur efstir í áskorendaflokki

Dagur RagnarssonHjörvar Steinn Grétarsson (2444) og, lærisveinn hans úr Rimaskóla, Dagur Ragnarsson (1625) eru efstir og jafnir með fullt hús að lokinni fjórðu umferð áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem fram fór í kvöld.  Hjörvar vann Pál Sigurðsson (1929) en Dagur hélt áfram að vinna mun stigahærri menn en í kvöld vann hann Halldór Pálsson (1966).  Davíð Kjartansson (2289) og Nökkvi Sverrisson (1824) eru í 3.-4. sæti með 3,5 vinning.  Fimmta umferð fer fram á morgun og hefst kl. 18.

Vakin er athygli á því að 3 skákir í hverri umferð eru sýndar beint.  Öll úrslit og pörun sem og heildarstöðu mótsins má nálgast á Chess-Results.

Helgi Árnason fær þakkir fyrir að senda myndir til ritstjóra.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glæsilegur árangur hjá Degi!  Greinilegt að þarna er mikið efni á ferð.  Spái heltraustu jafntefli gegn Hjörvari!

Þórir Ben (IP-tala skráð) 20.4.2011 kl. 08:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.7.): 15
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 139
  • Frá upphafi: 8778999

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband