Leita í fréttum mbl.is

Bragi og Héđinn efstir í landsliđsflokki - spennan eykst á Eiđum

Bragi og IngvarSpennan eykst í landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák sem fram fer í Eiđum.  Í fimmtu umferđ sem fram fór í dag var sigurganga Héđins Steingrímsson loks stöđvuđ.  Ţađ gerđi Ţröstur Ţórhallsson.  Á sama tíma sigrađi Bragi Ţorfinnsson Ingvar Ţór Jóhannesson í snarpri skák og náđi ţar međ Héđni af vinningum en ţeir hafa 4,5 vinning.  Henrik Danielsen er ţriđji međ 4 vinninga eftir jafntefli viđ Stefán Kristjánsson en ţeirri skák lauk ekki fyrr en kóngarnir stóđu einir eftir.  Nćstu menn (Ţröstur Ţórhallsson og Stefán Kristjánsson) hafa 2,5 vinning svo ţađ stefnir allt í baráttu ţessara ţriggja.  Picture 010

Guđmundur Kjartansson vann Jón Árna Halldórsson en Guđmundur Gíslason og Róbert Lagerman gerđu jafntefli

Sjötta umferđ fer fram á morgun.  Ţá mćtast međal annars: Bragi-Henrik og Róbert-Héđinn. 

Alls eru tefldar 9 umferđir og allar hefjast ţćr kl. 14 nema lokaumferđin sem fram fer á laugardag hefst kl. 9.


Stađan:

 

Rank NameRtgPtsSB
1IMBragi Thorfinnsson24177,75
2GMHedinn Steingrimsson25546,25
3GMHenrik Danielsen253347,25
4GMThrostur Thorhallsson23877,25
5IMStefan Kristjansson24835,25
6FMRobert Lagerman232024,50
7 Gudmundur Gislason22912,50
8IMGudmundur Kjartansson23271,50
9FMIngvar Thor Johannesson233811,75
10 Jon Arni Halldorsson219511,50

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778927

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband