Leita í fréttum mbl.is

Landsliđsflokkur: Fimmta umferđ hafin - önnur stórmeistaraviđureign

Picture 011Fimmta umferđ landsliđsflokks hófst nú kl. 14 á Eiđum.  Allar skákir dagsins eru sýndar beint nú sem endranćr.    Efstir mađur mótsins, Héđinn Steingrímsson, teflir viđ Ţröst Ţórhallsson, en helstu keppninaustar hans, Bragi Ţorfinnsson og Henrik Danielsen, tefla viđ Ingvar Ţór Jóhannesson og Stefán Kristjánsson.   Glóđvolgar myndir má finna frá skákstađ í myndaalbúmi mótsins.  

Í gćr fóru flestir skákmannanna niđur á Kaffi Egilsstađi eftir umferđ eins og svo oft áđur og ađ ţessu sinni til ađ horfa á handboltaleik.  Ađ ţessu sinni héldu menn ekki leikinn út ţví eins og ljóngáfađur keppandi benti á, "Ţađ er engin úrslitakeppni ţegar Valur tekur ekki ţátt".    Í kvöld er tekin stefna á 4. leik Stjörnunnar og KR í körfunni og á Picture 005Manjú og Newcastle.

Hluti keppenda fór í sund í morgun og eins og svo oft áđur og ţessu sinni hittum viđ fyrir Ásmund Einar Dađason, ţingmann.  Fyrir umferđ fórum viđ Róbert í göngutúr í kringum Húsatjörn og leyst mér um tíma ekki á blikuna ţar sem endalausir aukakrókar voru á ferđinni.  Viđ komust ţó í hús rétt fyrir umferđ.


Stađan fyrir umferđina:

Rk. NameRtgPts. TB1Rprtg+/-
1GMSteingrimsson Hedinn 255443,530887,1
2IMThorfinnsson Bragi 24173,55,5268211,4
3GMDanielsen Henrik 25333,54,2526433,9
4GMThorhallsson Throstur 238723,7524312,4
5IMKristjansson Stefan 248322,752366-6,3
6FMLagerman Robert 23201,53,2523562,3
7 Halldorsson Jon Arni 21951122562,8
8FMJohannesson Ingvar Thor 2338112228-8,7
9 Gislason Gudmundur 229110,52173-9,4
10IMKjartansson Gudmundur 23270,50,52107-9,8

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778927

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband