19.4.2011 | 14:34
Landsliđsflokkur: Fimmta umferđ hafin - önnur stórmeistaraviđureign
Fimmta umferđ landsliđsflokks hófst nú kl. 14 á Eiđum. Allar skákir dagsins eru sýndar beint nú sem endranćr. Efstir mađur mótsins, Héđinn Steingrímsson, teflir viđ Ţröst Ţórhallsson, en helstu keppninaustar hans, Bragi Ţorfinnsson og Henrik Danielsen, tefla viđ Ingvar Ţór Jóhannesson og Stefán Kristjánsson. Glóđvolgar myndir má finna frá skákstađ í myndaalbúmi mótsins.

Hluti keppenda fór í sund í morgun og eins og svo oft áđur og ţessu sinni hittum viđ fyrir Ásmund Einar Dađason, ţingmann. Fyrir umferđ fórum viđ Róbert í göngutúr í kringum Húsatjörn og leyst mér um tíma ekki á blikuna ţar sem endalausir aukakrókar voru á ferđinni. Viđ komust ţó í hús rétt fyrir umferđ.
Stađan fyrir umferđina:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | TB1 | Rp | rtg+/- | |
1 | GM | Steingrimsson Hedinn | 2554 | 4 | 3,5 | 3088 | 7,1 |
2 | IM | Thorfinnsson Bragi | 2417 | 3,5 | 5,5 | 2682 | 11,4 |
3 | GM | Danielsen Henrik | 2533 | 3,5 | 4,25 | 2643 | 3,9 |
4 | GM | Thorhallsson Throstur | 2387 | 2 | 3,75 | 2431 | 2,4 |
5 | IM | Kristjansson Stefan | 2483 | 2 | 2,75 | 2366 | -6,3 |
6 | FM | Lagerman Robert | 2320 | 1,5 | 3,25 | 2356 | 2,3 |
7 | Halldorsson Jon Arni | 2195 | 1 | 1 | 2256 | 2,8 | |
8 | FM | Johannesson Ingvar Thor | 2338 | 1 | 1 | 2228 | -8,7 |
9 | Gislason Gudmundur | 2291 | 1 | 0,5 | 2173 | -9,4 | |
10 | IM | Kjartansson Gudmundur | 2327 | 0,5 | 0,5 | 2107 | -9,8 |
- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar (landsliđsflokkur)
- Myndaalbúm mótsins
- Búnar útsendingar (áskorendaflokkur - hefst kl. 18)
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:08 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 6
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8778927
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.