Leita í fréttum mbl.is

Héđinn efstur í landsliđsflokki - Henrik og Bragi skammt undan

Jón Árni - HéđinnHéđinn Steingrímsson hélt áfram sigurgöngu sinni í landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák sem fram fer á Eiđum.  Í fjórđu umferđ, sem fram fór í dag, vann hann öruggan sigur á Jóni Árna Halldórssyni.  Héđinn hefur fullt hús.  Henrik Danielsen og Bragi Ţorfinnsson koma í humátt á eftir međ 3,5 vinning.  Bragi vann Stefán Kristjánsson í

Stefán og Bragifjörugri skák ţar sem Stefán fórnađi manni í fjórđa leik og Róbert Lagerman stöđvađi sigurgöngu Henriks Danielsen en ţeir gerđu jafntefli.  1,5 vinningur er í nćstu menn.   Ţrörur Ţórhallsson vann Guđmund Gíslason en Ingvar Ţór Jóhannesson og Guđmundur Kjartansson gerđu jafntefli. 

Fimmta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 14.  Ţá mćtast međal annars: Héđinn - Ţröstur, Henrik-Stefán og Bragi - Ingvar.

Stađan:

 

Rank NameRtgPtsSB
1GMHedinn Steingrimsson255443,50
2IMBragi Thorfinnsson24175,50
3GMHenrik Danielsen25334,25
4GMThrostur Thorhallsson238723,75
5IMStefan Kristjansson248322,75
6FMRobert Lagerman23203,25
7 Jon Arni Halldorsson219511,00
8FMIngvar Thor Johannesson233811,00
9 Gudmundur Gislason229110,50
10IMGudmundur Kjartansson2327˝0,50

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8778927

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband