Leita í fréttum mbl.is

Landsliđsflokkur: Fjórđa umferđin hafin - mannsfórn í fjórđa leik

4. Rxf7Fjórđa umferđ landsliđsflokks hófst nú kl. 14 á Eiđum.  Allar skákir dagsins eru sýndar beint nú sem endranćr.  Í dag mćtast međal annars: Róbert - Henrik, Jón Árni - Héđinn og Stefán - Bragi.   Taflmennska í áskorendaflokki hefst ekki fyrr en kl. 18 í dag.  Myndir frá upphafi umferđarinnar eru komnar í myndaalbúmiđ.   Óhćtt er ađ segja um umferđin hafi hafist međ látum ţví Stefán fórnađi manni í fjórđa leik gegn Braga.

Í gćr fóru flestir skákmannanna niđur á Kaffi Egilsstađi eftirRóbert og Henrik umferđ og horfđu á körfuboltaleik Stjörnunnar og KR.  Ekki var verra ađ hafa međ í för ţrautreyndan körfuboltadómara, Ingvar Ţór Jóhannesson, sem kom á framfćri ýmsum fróđleik.  Mikiđ var svo rćtt um leik Arsenal og Liverpool í gćr ţar sem Liverpool jafnađi metin međ lokaskoti leiksins á 102. mínútu úr víti.   Í kvöld verđur ţađ svo vćntanlega handboltinn. 

Í morgun fór svo hluti skákmannanna í sund og hittu ţar fyrir, fyrrverandi heilbrigđismálaráđherra og heiđursfélaga í Skákfélagi Vinjar, Jón Kristjánsson.

Austlendingar fá mikiđ hól fyrir frábćran viđurgjörning en ţeir hugsa ákaflega vel um sína gesti.  Til fyrirmyndar.

 

Stađan fyrir umferđina:

 

Rk. NameRtgPts. TB1Rprtg+/-
1GMDanielsen Henrik 25333231036,6
2GMSteingrimsson Hedinn 255431,531196,1
3IMThorfinnsson Bragi 24172,52,525745,5
4IMKristjansson Stefan 248321,52473-0,4
5GMThorhallsson Throstur 238712,252353-1,3
6FMLagerman Robert 232011,252288-1,8
7 Halldorsson Jon Arni 21951122894,3
8 Gislason Gudmundur 2291102234-3,9
9FMJohannesson Ingvar Thor 23380,50,52179-8,4
10IMKjartansson Gudmundur 2327001659-10

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband