17.4.2011 | 18:41
Héđinn og Henrik leiđa enn á Íslandsmótinu í skák - engin jafntefli
Stórmeistararnir Héđinn Steingrímsson og Henrik Danielsen héldu sínu striki í 3. umferđ á Íslandsmótinu í skák sem fram fer á Eiđum, rétt fyrir utan Egilsstađi. Héđinn vann Guđmund Kjartansson en Henrik vann Ţröst Ţórhallsson. Ţeir hafa báđir fullt hús vinninga.
Bragi Ţorfinnsson kemur í humátt á eftir međ 2,5 vinning eftir sigur á Róberti Lagerman. Stefán Kristjánsson er fjórđi međ 2 vinninga eftir sigur á Ingvari Ţór Jóhannessyni. Nćstu menn hafa 1 vinning og eitthvađ gćti bent til tvískipts mót. Jón Árni Halldórsson vann svo Guđmund Gíslason en hart er barist í hverri skák og engri lauk međ jafntefli.
Fjórđa umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 14. Ţá mćtast međal annars: Róbert-Henrik, Jón Árni-Héđinn og Stefán-Bragi.
Stađan:
Rank | Name | Rtg | Pts | SB | |
1 | GM | Henrik Danielsen | 2533 | 3 | 2,00 |
2 | GM | Hedinn Steingrimsson | 2554 | 3 | 1,50 |
3 | IM | Bragi Thorfinnsson | 2417 | 2˝ | 2,50 |
4 | IM | Stefan Kristjansson | 2483 | 2 | 1,50 |
5 | GM | Throstur Thorhallsson | 2387 | 1 | 2,25 |
6 | FM | Robert Lagerman | 2320 | 1 | 1,25 |
7 | Jon Arni Halldorsson | 2195 | 1 | 1,00 | |
8 | Gudmundur Gislason | 2291 | 1 | 0,00 | |
9 | FM | Ingvar Thor Johannesson | 2338 | ˝ | 0,50 |
10 | IM | Gudmundur Kjartansson | 2327 | 0 | 0,00 |
Vel fer um keppendur á ţessu forna höfuđbóli en Íslandsmótiđ nú er ţađ fyrsta sem fram fer á Austurlandi í 21 ár ţegar mótiđ fór fram í Höfn í Hornafirđi. Ţá sigrađi Héđinn Steingrímsson, yngstur allra í skáksögunni, 15 ára, og ţađ met stendur enn.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:48 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 1
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 8778922
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 100
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.