Leita í fréttum mbl.is

Héđinn og Henrik leiđa enn á Íslandsmótinu í skák - engin jafntefli

HenrikStórmeistararnir Héđinn Steingrímsson og Henrik Danielsen héldu sínu striki í 3. umferđ á Íslandsmótinu í skák sem fram fer á Eiđum, rétt fyrir utan Egilsstađi.  Héđinn vann Guđmund Kjartansson en Henrik vann Ţröst Ţórhallsson.   Ţeir hafa báđir fullt hús vinninga.  

Bragi Ţorfinnsson kemur í humátt á eftir međ 2,5 vinning eftir sigur á Róberti Lagerman.   Stefán Kristjánsson er fjórđi međ 2 vinninga eftir sigur á Ingvari Ţór Jóhannessyni.    Nćstu menn hafa 1 vinning og eitthvađ gćti bent til tvískipts mót.  Jón Árni Halldórsson vann svo Guđmund Gíslason en hart er barist í hverri skák og engri lauk međ jafntefli. Henrik og Guđmundur K.   

Fjórđa umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 14.  Ţá mćtast međal annars: Róbert-Henrik, Jón Árni-Héđinn og Stefán-Bragi.  


Stađan:

 

Rank NameRtgPtsSB
1GMHenrik Danielsen253332,00
2GMHedinn Steingrimsson255431,50
3IMBragi Thorfinnsson24172,50
4IMStefan Kristjansson248321,50
5GMThrostur Thorhallsson238712,25
6FMRobert Lagerman232011,25
7 Jon Arni Halldorsson219511,00
8 Gudmundur Gislason229110,00
9FMIngvar Thor Johannesson2338˝0,50
10IMGudmundur Kjartansson232700,00

 

Vel fer um keppendur á ţessu forna höfuđbóli en Íslandsmótiđ nú er ţađ fyrsta sem fram fer á Austurlandi í 21 ár ţegar mótiđ fór fram í Höfn í Hornafirđi.  Ţá sigrađi Héđinn Steingrímsson, yngstur allra í skáksögunni, 15 ára, og ţađ met stendur enn.   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8778922

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband