Leita í fréttum mbl.is

Landsliđsflokkur: Ţriđja umferđ hafin - fyrsta stórmeistarauppgjöriđ

Henrik og ŢrösturŢriđja umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák hófst kl. 14.  Allar skákir umferđarinnar sem eru sem fyrr sendar ţráđbeint á vefsíđu mótsins.   Í dag fer fram fyrsta stórmeistarauppgjöriđ en Henrik Danielsen og Ţröstur Ţórhallsson mćtast.  Héđinn Steingrímsson teflir hins vegar viđ Guđmund Kjartansson.  Ekki er teflt í áskorendaflokki í dag.

Lífiđ á Eiđum/Egilsstöđum er sífellt ađ komast í fastari skorđur.  Í gćr fóru flestir keppenda á Kaffi Egilsstađa eftir skák og horfđu á leik Real Madrid og Barcelona og í dag fóru allmargir ţeirra í sund áđur en haldiđ var í matinn á Kaffi Egilsstöđum.

Smá ólag var á beinu útsendingunni í nokkrar mínútur í gćr.  Ţar sem skákmenn eru ţekktir fyrir mikiđ jafnađargeđ hefur ţađ vćntanlega ekki valdiđ mönnum miklum pirringi, sennilega minni pirringi en viđ vond úrslit í fótboltaleikjum.   Útsendingarstjórinn stefnir ótrauđur ađ reyna ađ gera sitt besta til ađ koma í veg fyrir ađ slíkt endurtaki sig.

Stađan:

 

Rk. NameRtgPts. TB1rtg+/-
1GMSteingrimsson Hedinn 255421,54
2GMDanielsen Henrik 2533203,6
3IMThorfinnsson Bragi 24171,50,51,8
4GMThorhallsson Throstur 238711,251,7
5IMKristjansson Stefan 248311-3,5
6FMLagerman Robert 232010,753,8
7 Gislason Gudmundur 2291105,6
8FMJohannesson Ingvar Thor 23380,50,5-3,8
9IMKjartansson Gudmundur 232700-7,9
  Halldorsson Jon Arni 219500-5,1

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Bergz

Fyrsta stórmeistarauppgjöriđ var í 2. umferđ, ţegar Jón Árni (GM í bréfskák) og Henrik áttust viđ.

Hvernig er međ stórmeistaralaun fyrir Jón Árna?

Snorri Bergz, 17.4.2011 kl. 18:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8778922

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband