Leita í fréttum mbl.is

Héđinn og Henrik efstir á Íslandsmótinu í skák

HéđinnStórmeistararnir Héđinn Steingrímsson og Henrik Danielsen eru efstir og jafnir međ 2 vinninga ađ lokinni 2. umferđ landsliđsflokks sem fram fór í dag á Eiđum.  Héđinn vann Ingvar Ţór Jóhannesson og Henrik vann Jón Árna Halldórsson.  Guđmundur Gíslason vann nafna sinn Kjartansson.  Mikiđ tímahrak og spennandi skákir einkenndu umferđina.  Mesta fjöriđ var hjá Róberti Lagerman og Stefáni Kristjánssyni ţar sem Róbert fórnađi manni og tveimur hrókum en um síđir endađi skákin međ ţráskák.  Skák Ţrastar Ţórhallssonar og Braga Ţorfinnssonar endađi svo einnig međ jafntefli.  Bragi er ţriđji međ 1,5 vinninga.   Jón Árni og Henrik

Ţriđja umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 14.  Ţá mćtast m.a. Henrik-Ţröstur, Héđin-Guđmundur K. og Bragi-Róbert.

Vel fer um keppendur á ţessu forna höfuđbóli en Íslandsmótiđ nú er ţađ fyrsta sem fram fer á Austurlandi í 21 ár ţegar mótiđ fór fram í Höfn í Hornafirđi.  Ţá sigrađi Héđinn Steingrímsson, yngstur allra í skáksögunni, 15 ára, og ţađ met stendur enn.   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hvađ gerist ef Robert leikur f5 í 37. leik?

Áhugavert ađ skođa ţađ... nema mér sé ađ yfirsjást eitthvađ augljóst.

37...Rxf5 38.Hxf5...

37....g5 38. f6

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.4.2011 kl. 19:16

2 identicon

eftir Rxf5 38 Hxf5 getur svartur leikiđ Hd1 og hvítur getur gefiđ.

Eggman (IP-tala skráđ) 17.4.2011 kl. 02:10

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

sleppur ekki kongurinn á g2 og g3?

Svo vofir yfir hótunin Dh4.. međ óţćgindum víđa

Gunnar Th. Gunnarsson, 17.4.2011 kl. 14:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 8778922

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 100
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband