Leita í fréttum mbl.is

Héđinn, Henrik og Bragi unnu í 1. umferđ

Bragi og Jón ÁrniStórmeistararnir Héđinn Steingrímsson og Henrik Danielsen og alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson unnu allir í fyrstu umferđ landsliđsflokks Íslandsmótsins í skák sem hófst í Eiđum í dag.  Héđinn vann Guđmund Gíslason, í lengstu skák umferđarinnar, Henrik vann nafna hans, Kjartansson, og Bragi Ţorfinnsson vann Jón Árna Halldórsson međ laglegri fléttu.   Stefán Kristjánsson og Ţröst Ţórhallsson gerđu jafntefli sem og Róbert Lagerman og Ingvar Ţór Jóhannesson. 

Önnur umferđ fer fram á morgun, laugardag, og hefst kl. 14.  Ţá mćtast međal annars: Ingvar Ţór - Héđinn, Jón Árni - Henrik og Ţröstur-Bragi.Guđmundur G og Héđinn

Vel fer um keppendur á ţessu forna höfuđbóli en Íslandsmótiđ nú er ţađ fyrsta sem fram fer á Austurlandi í 21 ár ţegar mótiđ fór fram í Höfn í Hornafirđi.  Ţá sigrađi Héđinn Steingrímsson, yngstur allra í skáksögunni, 15 ára, og ţađ met stendur enn.   


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 117
  • Frá upphafi: 8778888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband